Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.09.2013, Side 40

Fréttatíminn - 20.09.2013, Side 40
Helgin 20.-22. september 201340 tíska T ískuvika í London var á dögunum og þó að tísku-vika snúist um tískusýn-ingar er ekki síður gam- an að skoða götutískuna. Götutíska snýst um stíl, að raða saman fötum, fylgihlutum, förðun og hárgreiðslu svo útkoma sé persónulegt og flott „lúkk“. Þegar á tískuviku stendur fyllast göturnar af fatahönnuðum, fyrirsætum, stílistum, bloggurum og fleira áhugafólki um tísku sem gerir göturnar að sínum eigin sýningar- pöllum og setur sitt mark á götutísk- una. Þar má sjá tískutrend í bland við „vintage“ og klassík. Í London mátti sjá mikið af sterkum litum, fallegum munstrum, þverslaufur, litríkar tösk- ur og leður. Ágætis sýnishorn af því sem er í gangi í tískunni í dag. Sigrún Ásgeirsdóttir sigrun@frettatiminn.is  Tíska göTuTískan í London Tískufyrirmyndir á hverju götuhorni Tískupenninn og bloggarinn Ella Caitliff. Fyrirsætan Jimmy Q og fatahönnuðurinn Joshua Kane. Myndir/NordicPhotos/Getty Jo Hilman yfirmarkaðsstjóri hjá Harpers Bazaar BNA. Fyrirsætan Portia Freeman. Ljósmyndarinn Jessie Bush. Bloggarinn Marie Jensen. Mary Charteris „Socialite“. Bloggarinn Peony Lim. Stílistinn Donya Campbell, bloggarinn Toni Tran og Martell Campbell sérfræðingur í karlmansstíl. Hugsaðu vel um fæturna Í meira en hálfa öld hafa miljónir manna um allan heim notað BIRKENSTOCK sér til heilsubótar. Hvað um þig? Sími: 551 2070 Opið má. -fö. 10 - 18, lokað á laugardögum í sumar. Góð þjónusta fagleg ráðgjöf. Gerð Arisona Stærðir: 35 - 48 Verð: 12.885.- Þú nnur okkur á Facebook undir “Fatabúðin” Skólavörðustíg 21a 101 Reykjavík S. 551 4050 Mikið úrval af gæða sængurfatnaði Ert þú búin að prófa ? Coconut Milk sjampó og næring Nærandi hárvörur sem henta öllum hárgerðum. Blanda af náttúrulegri kókóshnetumjólk og þeyttu eggjahvitupróteini eykur mýkt, styrk og teygjanleika hársins og vinnur gegn daglegu sliti. Hentar sérlega vel lituðu hári. Laugavegi 178 · Sími 551-3366 · www.misty.is OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Lokað á laugardögum MJÚKUR OG ÞÆGILEGUR Teg 12164 létt fylltur í 70-85 B og 75-90C á kr. 5.800,- Buxur við á kr. 1.995,-

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.