Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.09.2013, Blaðsíða 40

Fréttatíminn - 20.09.2013, Blaðsíða 40
Helgin 20.-22. september 201340 tíska T ískuvika í London var á dögunum og þó að tísku-vika snúist um tískusýn-ingar er ekki síður gam- an að skoða götutískuna. Götutíska snýst um stíl, að raða saman fötum, fylgihlutum, förðun og hárgreiðslu svo útkoma sé persónulegt og flott „lúkk“. Þegar á tískuviku stendur fyllast göturnar af fatahönnuðum, fyrirsætum, stílistum, bloggurum og fleira áhugafólki um tísku sem gerir göturnar að sínum eigin sýningar- pöllum og setur sitt mark á götutísk- una. Þar má sjá tískutrend í bland við „vintage“ og klassík. Í London mátti sjá mikið af sterkum litum, fallegum munstrum, þverslaufur, litríkar tösk- ur og leður. Ágætis sýnishorn af því sem er í gangi í tískunni í dag. Sigrún Ásgeirsdóttir sigrun@frettatiminn.is  Tíska göTuTískan í London Tískufyrirmyndir á hverju götuhorni Tískupenninn og bloggarinn Ella Caitliff. Fyrirsætan Jimmy Q og fatahönnuðurinn Joshua Kane. Myndir/NordicPhotos/Getty Jo Hilman yfirmarkaðsstjóri hjá Harpers Bazaar BNA. Fyrirsætan Portia Freeman. Ljósmyndarinn Jessie Bush. Bloggarinn Marie Jensen. Mary Charteris „Socialite“. Bloggarinn Peony Lim. Stílistinn Donya Campbell, bloggarinn Toni Tran og Martell Campbell sérfræðingur í karlmansstíl. Hugsaðu vel um fæturna Í meira en hálfa öld hafa miljónir manna um allan heim notað BIRKENSTOCK sér til heilsubótar. Hvað um þig? Sími: 551 2070 Opið má. -fö. 10 - 18, lokað á laugardögum í sumar. Góð þjónusta fagleg ráðgjöf. Gerð Arisona Stærðir: 35 - 48 Verð: 12.885.- Þú nnur okkur á Facebook undir “Fatabúðin” Skólavörðustíg 21a 101 Reykjavík S. 551 4050 Mikið úrval af gæða sængurfatnaði Ert þú búin að prófa ? Coconut Milk sjampó og næring Nærandi hárvörur sem henta öllum hárgerðum. Blanda af náttúrulegri kókóshnetumjólk og þeyttu eggjahvitupróteini eykur mýkt, styrk og teygjanleika hársins og vinnur gegn daglegu sliti. Hentar sérlega vel lituðu hári. Laugavegi 178 · Sími 551-3366 · www.misty.is OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Lokað á laugardögum MJÚKUR OG ÞÆGILEGUR Teg 12164 létt fylltur í 70-85 B og 75-90C á kr. 5.800,- Buxur við á kr. 1.995,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.