Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.11.2013, Síða 6

Fréttatíminn - 29.11.2013, Síða 6
María Elísabet Pallé maria@ frettatiminn.is kynntu þér málið! SIÐMENNT w w w . s i d m e n n t . i s Málsvari veraldlegs samfélags Siðmennt Skráðu þig í félagið á www.sidmennt.is Leikföng Barnaherbergið olatagardur.is / Suðurlandsbraut 48 (bláu húsin við Faxafen) / Sími: 511 3060 Opið: mán.–fös. 11.00–18.00 og laugardaga 11.00–16.00 Skapandi jól í Ólátagarði Föndur Púsl PIPA R\TBW A • SÍA • 133324 Spil T il að tryggja að yfrið nóg framboð verði af íslensku smjöri og rjóma fyrir há- tíðirnar kaupum við inn breskt smjör til að nota í vinnsluvörur í takmörkuðu mæli,“ segir Einar Sig- urðsson, forstjóri Mjólkursamsöl- unnar. Nægilegt magn af íslensku smjöri og rjóma verður tryggt um hátíðirnar til Íslendinga með því að nýta innflutt breskt smjör í nokkrar vinnsluvörur, ef þarf, en Einar telur að vinsældir lágkolvetnakúrsins séu stór áhrifavaldur í þeirri miklu söluaukningu sem orðið hefur í haust. „Við tökum inn í vinnsluvörur í staðinn fyrir íslenska fitu sem er í mjólkinni og þá notum við breskt smjör. Í stað þess að nota það ofan á brauð er það notað í ákveðnum þáttum í vinnslu. Erlenda smjörið verður notuð í litlum mæli í fóður- duft fyrir kálfa, nýmjólkurduft sem er notað í matvælaiðnað bæði hér heima og erlendis og osta sem notaðir eru að mestu leyti í fram- leiðslu,“ segir Einar. Segir hann að ferlið sé ekki komið á það stig að merki þurfi vörur sérstaklega. „Við höfum ekki þurft að nota erlenda smjörið ennþá en við höfum upp á þetta að hlaupa í desember og við munum gera grein fyrir því þegar fram í sækir. Vegna þessara miklu sölu núna í haust vildum við hafa vaðið fyrir neðan okkur,“ segir Einar. „Langstærsti orskavaldurinn fyrir þessarri miklu aukningu í haust er mataræði Íslendinga en þeir sækja í vaxandi mæli í smjör, osta og rjóma og margir í tengslum við lágkolvetnakúrinn. Við höldum að margir samverkandi þættir vinni saman en höldum að það sem hafi mestu áhrif núna séu þessar breytur,“ segir Einar. Bændur hafa verið hvattir til þess að auka fram- leiðslu vegna söluaukningar og gert er ráð fyrir þörf á 6% aukningu á milli ára. „Þeir geta tekið kvígur sem þeir eiga fyrr inn í burð og þeir geta lengt líftíma kúa. Í heildina er aukning á framleiðslu bændum mjög hagfelld og fjárhagslega er það gott, því að það gefur þeim færi á að framleiða meira og nýta fastan kostnað í reksturinn þar með betur,“ segir Einar. María Elísabet Pallé maria@frettatiminn.is  Húsnæðismál ReglugeRð sem sTyðuR þjónusTu í almannaþágu Íbúðalánasjóður setur skilyrði um lánveitingar Reglugerð hefur tekið gildi um lánveitingar Íbúðalánasjóðs til sveitar- félaga, félaga og félaga- samtaka sem ætlaðar eru til að fjármagna byggingu eða kaup á leiguíbúðum og er þannig leitast við að tryggja að útleiga á öllum íbúðum sem lánað er til samkvæmt reglugerðinni geti talist þjónusta í almannaþágu. Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráð- herra hefur undirritað reglugerðina og tekur hún gildi við birtingu í Stjórnartíðindum. Í nýju reglugerðinni er kveðið á um hámarksstærð og hámarksverð leiguíbúða og áskilið er að Íbúða- lánasjóður geti einungis veitt lán til húsnæðis sem fellur innan þeirra marka. Nýmæli er að sömu kröfur eru gerðar að þessu leyti til leiguíbúða, hvort sem þær eru ætlaðar til útleigu á almennum markaði eða í félagslegum tilgangi fyrir fólk undir tilteknum tekju- og eignamörkum. Með því að gera sömu kröfur að þessu leyti til leiguíbúða, án tillits til þess hvort þær séu ætlaðar til almennrar útleigu eða til útleigu til tiltekins hóps, er þannig leitast við að tryggja að út- leiga á öllum íbúðum sem lánað er til samkvæmt reglugerðinni geti talist þjónusta í almannaþágu.  maTvæli íslenskuR Rjómi nauðsynleguR Íslenskur rjómi tryggður um jólin með bresku smjöri Mjólkursamsalan hefur þurft að grípa til öryggisráðstafana og er nú með breskt smjör á lager sem notað verður í ýmsar vinnsluvörur ef þarf til að tryggja nægilegt framboð smjörs og rjóma yfir há- tíðirnar. Talið er að vinsældir lágkolvetnakúrsins séu stór hluti af mikilli söluaukningu nú á haustmán- uðum. Kúabændur munu auka við framleiðslu sína um 6% á milli ára til þess að mæta þörfinni. Einar Sigurðsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar. „Þeir [bændur] geta tekið kvígur sem þeir eiga fyrr inn í burð og þeir geta lengt líftíma kúa“ segir Einar Sigurðsson. 6 fréttir Helgin 29. nóvember-1. desember 2013
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.