Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.11.2013, Side 22

Fréttatíminn - 29.11.2013, Side 22
Hann er alltaf kallaður Svenni og hefur búið á götunni í fimm ár. Hann lenti í alvarlegu reiðhjólaslysi og hefur aldrei borið þess bætur. Svenni veit aldrei hvar eða hvort hann fær höfði sínu einhvers staðar að halla næstu nótt og lætur sér stundum nægja skot fyrir ruslatunnur. Hann á tólf ára dóttur sem honum þykir afar vænt um og vonast til að komast af götunni til að geta boðið henni í heimsókn. Lít á Fógeta- garðinn sem stofuna mína Sveinn Rafn Sigurjónsson, eða Svenni, á tólf ára dóttur sem hann veit að elskar hann og það finnst honum skipta öllu máli. Ljósmynd/Hari 22 viðtal Helgin 29. nóvember-1. desember 201

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.