Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.11.2013, Qupperneq 51

Fréttatíminn - 29.11.2013, Qupperneq 51
kopavogur.is Kl. 14.00 Félagasamtök úr Kópavogi opna sölubása og skapa jólastemningu. Kl. 15.00 Tendrað á ljósum vinabæjarjólatrés. Rauðhetta og úlfurinn sjá um að kynna dagskrána. Skólahljómsveit Kópavogs spilar jólalög. Sendiherra Svíþjóðar, Bosse Hedberg, afhendir vinabæjartréð frá Norrköping. Forseti bæjarstjórnar, Margrét Björnsdóttir, tekur á móti jólatrénu fyrir hönd Kópavogsbæjar. Eyþór Ingi tekur lagið. Jólaball á Hálsatorgi. Jólasveinar, söngur og gleði! 22 aðilar sýna íslenska listiðn, handverk og hönnun. Úrval af skarti, fatnaði, leirmunum og gleri verður til sýnis, andlitsmálun fyrir börnin og sönghópar sjá um að skapa jólastemningu. Einstakt tækifæri til að kynna sér skapandi kraft hönnuða í Kópavogi. Íslenska teiknibókin – 350 ára afmæli Árna Magnússonar. Nýstárleg sýning á Íslensku teiknibókinni sem er einstæð meðal handrita í safni Árna Magnússonar. Hún inniheldur safn fyrirmynda sem listamenn fyrri alda nýttu sér. kl. 15.00 Guðbjörg Kristjánsdóttir safnstjóri mun vera með leiðsögn um sýninguna. kl. 16.00 Karlakór Kópavogs undir stjórn Garðars Cortes og stórskemmtilegt djasstríó frá Svíþjóð. Anarkía listasalur, Hamraborg 3. Opið 30. nóv. og 1. des. kl. 14–18. Glergallerí: Jónas Bragi og Catherine Dodd, Auðbrekku 7. Opið 30. nóv. kl. 13–17. Jón Adolf Steinólfsson, Dalvegi 16c. Opið 30. nóv. og 1. des. kl. 13–17. Listamenn ART11, Auðbrekku 4, 3. hæð. Opið 30. nóv. og 1. des. kl. 13–17. Gengið inn að ofanverðu. Listamenn í Norm-X húsinu Auðbrekku 6, 2. og 3. hæð. Opið 30. nóv. kl. 13–17. Sólrún Halldórsdóttir, Hraunbraut 36. Opið 30. nóv. kl. 13–17. Stúdíó Subba, Hamraborg 1–3. Opið 30. nóv og 1. des kl. 13–17. Veitingar, kaffi og súkkulaði verður afgreitt í kaffiteríu frá kl. 13.30 til 16.30. Allir eru velkomnir í ylinn í Gjábakka. Jólakötturinn verður á kreiki í Safnahúsinu milli kl. 14.00 og 15.00 og heilsar upp á krakka. Í Kórnum í Safnahúsinu verður boðið upp á skemmti- og fræðsluerindi um jólaköttinn í máli og myndum fyrir 4–6 ára börn, slóð kattarins verður rakin um húsið og lesin skemmtileg jólasaga. Dýrin í Náttúrufræðistofunni skrýðast jólabúningi. Nýjar og gamlar jólabækur eru til útláns í bókasafninu. Jólasöngvar óma á Hálsatorgi þar sem Eyþór Ingi tekur lagið, Rauðhetta og úlfurinn stjórna dagskránni og jólasveinar dansa í kringum jólatréð. Jólagleðin ræður ríkjum í jólahúsum á Hálsatorgi og dreifist um miðbæinn með skemmtilegum uppákomum hér og þar. Jólaljósin tendruð á vinabæjar- trénu, Eyþór Ingi og jólaball fyrir alla fjölskylduna Hálsatorg kl. 14.00–16.00 „Allir fá þá eitthvað fallegt ...“ Hönnun og handverk í safnaðarheimili Kópavogskirkju, kl. 12.00–18.00 Laufabrauðsdagurinn á Gjábakka Kl. 13.00 Handverksmarkaður opnaður og laufabrauðsgerðin hefst. Kl. 13.00 Tríóið Friends4ever. Kl. 14.00 Samkór Kópavogs. Kl. 15.15 Skólahljómsveit Kópavogs. Jólakötturinn í Safnahúsinu Bókasafn Kópavogs og Náttúrufræðistofa Myndlistarmenn opna vinnu- stofur sínar 30. nóv. og 1. des. Komið og skoðið listamenninguna í Kópavogi, heitt á könnunni og allir velkomnir í jólastemningu og smitandi gott jólaskap. Íslenska teiknibókin og Karlakór Kópavogs Listasafn Kópavogs – Gerðarsafn, opið kl. 11.00–17.00PIPA R\ TB W A • SÍ A • 13 34 28 Glæsilegasta hátíðin til þessa, laugardaginn 30. nóvember! VIÐ BLÁSUM TIL AÐVENTUHÁTÍÐAR Í KÓPAVOGI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.