Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.11.2013, Qupperneq 66

Fréttatíminn - 29.11.2013, Qupperneq 66
Verslunin SUIT verður opnuð að Skólavörðustíg 6 næsta laugardag. Búið er að taka húsið allt í gegn að innan sem utan og setja á það hornglugga sem vísar niður á Laugarveg svo útsýnið er stórgott. „Verslunin verður rúmgóð á tveimur hæðum og við erum mjög ánægð með að hafa fengið þetta skemmtilega húsnæði á þessum spennandi stað. Búðin opnar klukkan 15 á laugardag og verður þá opnunargleði hjá okkur þar sem við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á léttar veigar. Alla helgina verður svo 20% afsláttur í tilefni af opnuninni. Þetta er fyrsta eiginlega SUIT búðin í heiminum og er þetta mjög spennandi verkefni. Karítas Sveinsdóttir og Hafstein Júlíusson hjá HAF- stúdíói hanna útlit verslunarinnar og höfum við nú þegar fengið sterk og góð viðbrögð við þrívíddar teikningum sem við höfum sett inn á netið og er stílinn mjög afgerandi og nýstárlegur. Ég er mjög stolt af því að eiga þátt í að skapa ímynd fyrstu SUIT „flagship“ búðarinnar og að hún skuli vera hér á litla Íslandi. SUIT er danskt merki sem nýtur sívaxandi vinsælda í Evrópu. Að sögn Ásu Ninnu eru vörurnar frá SUIT á mjög góðu verði. Sem dæmi kosta peysur og skyrtur frá 10.900 krónum, buxur eru frá 13.900 og úlpur frá 28.900 krónum. SUIT er þekkt fyrir ein- staklega vandaðar og flottar yfirhafnir en lögð er mikil áhersla á tæknileg smáatriði og gæði. Sem dæmi má nefna að flestar úlpurnar og rennilásarnir eru vatnsheld. Í versluninni verða einnig skór frá Sue the Bear og tvö til þrjú merki til viðbótar sem eru undir sama fyrirtæki og SUIT. Frá stofnun hefur SUIT lagt aðal áherslu á herraföt en réð nýlega til sín kvenhönnuð svo von er á stórri kvenlínu frá fyrir- tækinu í janúar. „Við fáum mjög fína dömulínu fyrir jólin en svo bætist við hana þegar stóra línan kemur í janúar. Vörurnar frá SUIT henta breiðum hópi fólks og höfða til flestra. Bankagaurinn getur keypt klassískar skyrtur og jakkaföt og skólastrákurinn gallabuxur og munstraðar, marglitar prjónapeysur.“ Ása Ninna er einnig eigandi GK og hefur SUIT verið eitt stærsta merkið í þeirri verslun. Þau höfðu lengi gælt við þá hugmynd að opna SUIT verslun sem er nú orðin að veruleika. Helgin 29. nóvember-1. desember 201366 tíska Gabor sérverslun Fákafeni 9 S: 553-7060 www.gabor . i s - f a cebook . com/gaborse r ve r s lun Opið mán-fös 11-18 & lau 11-16 Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14 JÓLAFÖTIN KOMIN Í HÚS Teg Vivienne - Fæst í stærðum 32-40 D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 10.990,- KYNNING Fyrsta SUIT „flagship“ búðin í heiminum  Miðborgin SUiT reykjavík Ása Ninna Pétursdóttir og Guðmundur Hall- grímsson vinna nú hörðum höndum að því að leggja lokahönd á frágang SUIT verslunar sem opnar í miðbænum á laugardag. HAF- stúdíó hefur séð um hönnun verslunarinnar allt niður í fínustu smáatriði í samvinnu við Ásu Ninnu og Guðmund. Frá byrjun hafa þau hannað allt í þrívíddar forriti og hafa myndir af hönnuninni strax hlotið mikla athygli. Hafsteinn Júlíusson og Karítas Sveinsdóttir hjá HAF-stúdíói hafa séð um hönnun verslunarinnar í samvinnu við eigend- urna, þau Ásu Ninnu og Guðmund. Stílinn verður mjög afgerandi og nýstárlegur. Bankagaurinn getur keypt klassískar skyrtur og jakkaföt og skóla- strákurinn gallabuxur og munstraðar, marglitar prjónapeysur. Pils í öllum útgáfum má sjá í vetrarlínum tísku- húsanna, allt frá aðsniðnum pilsum sem ná niður fyrir hné, eins og Louis Vuitton sýndi á pöllunum og yfir í fiftís-tísku, efnismikil pils með háu mitti. Það má segja að í raun séu öll pils í tísku, sama hvernig þau eru í sniðinu. PilsLOUISVUITTON VERONIKA MASHAMA JITROIS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.