Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.11.2013, Qupperneq 79

Fréttatíminn - 29.11.2013, Qupperneq 79
Eftir að vitleysingarnrir þrír í Top Gear svo gott sem fullkomnuðu bílaþáttinn fyrir nokkrum árum er erfitt að gera skemmtilegan þátt um bíla án þess að elta uppi vitleysuna í þeim. En það er þó ekki jafn auðvelt og margur myndi ætla. Enda eru hvorki ameríska útgáfan af þættin- um né sú ástralska sérlega gott stöff. Eini maðurinn sem hefur vogað sér að fjalla um bílatengd málefni síðustu misserin er sjálfur Stígur Keppnis á ÍNN og sá þáttur, þrátt fyr- ir nokkur ódauðleg innslög, verður seint sakaður um að vera í efsta gír. Einræðið á bílabransanum ís- lenska var þó rofið nú í vikunni þegar Á fullu gazi fór í loftið á Stöð 2. Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir, betur þekkt úr Ísland í dag, og bílablaðamaður- inn geðþekki Finnur Thorlacius stjórna þættinum. Miðað við plakatið og auglýsing- arnar mátti heldur betur búast við aksjón. En það var ekki alveg svo í upphafi. Þátturinn var langdreginn og vantaði fókus. Ekki er hægt að leggja nógu mikla áherslu á, kæra sjónvarpsframleiðslu- fólk, að handrit er ekki bara eitthvað ofan á brauð. Til að sjónvarp virki þarf einfaldlega að leggja í það minnsta grunn- línu fyrir hvert inn- slag og ef það er ekki alveg að virka þá geta allir verið glaðir að þetta er ekki bein útsending og telja aftur í. Auðvitað þarf að leyfa fólki að vera spontant en það þarf að gerast innan ákveðins ramma. Það þarf að leikstýra sjón- varpi – líka raunveruleikasjónvarpi. Þegar brösuglega gengur er oft best að hringja í mömmu og það var einmitt það sem þau Sigga og Finnur gerðu. Það var líka sem við manninn mælt. Þátturinn varð bráðskemmti- legur. Með mömmurnar um borð virtust stjórnendurnir komast í takt við prógrammið og úr varð úrvals sjónvarp. Sigga sýndi mikinn blóð- hita og blóthæfilega með mömmu sinni sem reyndi að halda ró sinni með öndunaræfingum. En svo kom að þætti Eddu Thorlacius, mömmu hans Finns. Hvílík innkoma. Frú Thorlacius hóf þáttinn upp í nýjar hæðir með ódauðlegum költ setn- ingum eins og „So far so good“ þeg- ar búttaður hálfnakinn karlmaður sendi keppendur af stað í rallíkros- skeppni. Nái tvíeykið að halda uppi stemningunni sem náðist í lokin getur þessi þáttur vel komist upp úr fyrsta gír. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 / Strump- arnir / Villingarnir / Doddi litli og Eyrnastór / UKI / Algjör Sveppi / Ben 10 / Grallararnir / Tasmanía / Ofur- hetjusérsveitin / Loonatics Unleashed / Spaugstofan / Batman: The Brave and the bold 12:50 Nágrannar 14:35 Logi í beinni 15:25 Go On (17/22) 15:50 Modern Family (8/22) 16:20 Jamie's Family Christmas 16:45 Á fullu gazi 17:10 Stóru málin 17:35 60 mínútur (8/52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (14/30) 19:10 Sjálfstætt fólk (13/15) 19:50 Hið blómlega bú - hátíð í bæ 20:25 Óupplýst lögreglumál 20:55 The Tunnel (1/10) Glæný, bresk/frönsk spennuþáttaröð sem byggðir eru á dönsku/sænsku þáttaröðinni Brúin. 21:40 Homeland (9/12) 22:40 Boardwalk Empire (12/12) 23:35 60 mínútur (9/52) 00:20 The Daily Show: Global Editon 00:50 Hostages (9/15) 01:30 The Americans (10/13) 02:15 World Without End (4/8) 03:05 Outside the Law 05:20 The TV Set 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:50 Bayer Leverkusen - Man. Utd. 13:30 NB90's: Vol. 1 13:55 Melsungen - R.N. Löwen 15:25 Zenit - Atletico Madrid 17:10 Meistaradeildin - meistaramörk 18:10 Real Madrid - Real Valladolid 19:50 Athletic - Barcelona Beint 21:55 Þýski handboltinn 2013/2014 23:15 Meistaradeild Evrópu 23:45 Athletic - Barcelona 01:25 Juventus - FC Kaupmannahöfn 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:30 Newcastle - WBA 10:10 Everton - Stoke 11:50 Tottenham - Man. Utd. Beint 13:55 Hull - Liverpool Beint 16:00 Chelsea - Southampton Beint 18:05 Cardiff - Arsenal 19:45 Tottenham - Man. Utd. 21:25 Hull - Liverpool 23:05 Man. City - Swansea 00:45 Chelsea - Southampton 02:25 AFC Bourn. - Brighton & Hove A SkjárGolf 06:00 Eurosport 09:10 Golfing World 10:00 OHL Classic 2013 (1-4) 01:00 Eurosport 1. desember sjónvarp 79Helgin 29. nóvember-1. desember 2013  Í sjónvarpinu Á fullu gazi  Í fyrsta gír islandsbanki.is | Sími 440 4000 Við bjóðum góða þjónustu Með Netspjalli Íslandsbanka kemstu í samband við ráðgjafa á einfaldan og þægilegan hátt. Netspjallið er opið frá 8.30-17.00 og þar getur þú fengið upplýsingar um þjónustu bankans. Engar fjárhagslegar upplýsingar fara um Netspjallið en ráðgjafinn leiðbeinir þér og vísar áfram á réttan aðila þegar svo ber undir. Prófaðu Netspjallið á islandsbanki.is Netspjall í tölvu, snjallsíma og spjaldtölvu • Beint samband við ráðgjafa • Upplýsingar um þjónustu • Opið 8.30-17.00 Netspjallið: Beint samband við ráðgjafa með Netspjalli Ný þjónusta:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.