Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.11.2013, Síða 84

Fréttatíminn - 29.11.2013, Síða 84
1. nóvember – 30. nóvember 2013 TVEIR HRAFNAR listhús, Art Gallery Baldursgata 12 101 Reykjavík +354 552 8822 +354 863 6860 +354 863 6885 art@tveirhrafnar.is www.tveirhrafnar.is Opnunartímar 11:00-17:00 miðvikudaga til föstudaga 13:00-16:00 laugardaga og eftir samkomulagi STEINUNN ÞÓRARINSDÓTTIR B andaríski söngvarinn Mark Lanegan kemur fram á tvennum tón- leikum í Fríkirkjunni í Reykjavík á laugardaginn og sunnudaginn. Þegar er uppselt á fyrri tónleikana en þegar þetta er skrifað eru ein- hverjir miðar eftir á sunnudags- tónleikana. Lanegan er gamall gruggrokk- ari frá Seattle og var með Kurt Cobain í grugginu á sínum tíma og stofnaði sveitina Screaming Trees. Hann hefur einnig starfað með Queens of The Stone Age og hefur sent frá sér átta sólóplötur. Fyrr á þessu ári sendi hann frá sér plötuna Black Pudding, ásamt Duke Garwood, við góðar undir- tektir gagnrýnenda. „Þetta byrjaði nú bara sem hug- mynd fyrir tveimur árum,“ segir Daníel Guðmundur Hjálmtýsson sem stendur að komu Lanegan til landsins ásamt Vilhjálmi Sanne og Markúsi Haukssyni, eigendum Dillon. „Ég fékk svo þessa góðu menn með mér í þetta og nú má segja að gamall draumur mikils aðdáanda sé að rætast,“ segir Daníel sem hefur ekki séð goðið sitt á sviði áður. „Mér finnst líka bara tími til kominn að fá hann hingað og kynna hann í leiðinni fyrir landi og þjóð.“ Daníel segir Fríkirkjuna henta Lanegan mjög vel enda spilar hann mikið í kirkjum á þessu tón- leikaferðalagi. „Hann er að spila í kirkjum í Evrópu á þessum túr, kirkjum á stærð við Fríkirkjuna og allt upp í 2000 manna kirkjur. Hann vill hafa þetta lágstemmt og er ekki með neitt ljósashow. Hann fílar sig rosalega vel í notalegu rökkrinu í kirkjum sem bjóða kannski upp á einhverja stemningu sem finnst ekki annars staðar.“ Lanegan treður upp með þeim Duke Garwood og Lyenn. Auk þeirra leika þeir Jonas Pap á selló, Sietse Van Gorkom á fiðlu og Jeff Fielder á gítar. Tónleikarnir í Reykjavík eru þeir síðustu sem Lanegan heldur á European Acoustic Tour – tónleikaröð söngvarans. Það seldist fljótt upp á fyrri tónleikana og þá var brugðið á það ráð að bæta seinni tónleikunum við. „Við vildum endilega gefa sem flestum kost á að sjá hann og létum reyna á það að bæta við tónleikum. Það gekk eftir en það er ekki á hverjum degi sem svona kall er til í að endurskoða áætlun sína.“ Aukatónleikarnir hefjast í Frí- kirkjunni klukkan 20.30 og hægt er að kaupa miða á www.midi.is. Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is  Mark Lanegan Lýkur tónLeikaferð á ÍsLandi Gamall gruggari í Fríkikrkjunni Bandaríski söngvarinn Mark Lanegan er á tónleikaferðalagi um Evrópu, á viðkomu í Reykjavík um helgina og heldur tvenna tón- leika í Fríkirkjunni. Lanegan hefur komið víða við á ferli sínum og var áberandi í Seattle-grugginu á sínum tíma og starfaði með Kurt heitnum Kobain áður en sá sló í gegn með Nirvana. Einn tónleikahaldaranna, Daníel Guðmundur Hjálmtýsson, segir gamlan draum vera að rætast með þessu en hann hefur ekki séð Lanegan á sviði. Mark Lanegan er gamall gruggrokkari sem lýkur tónleikaferð sinni um Evrópu með tvennum tónleikum í Fríkirkjunni um helgina. 74,6% ... kvenna 35 - 49 ára á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann* *konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan - mars 2013 850 svör 84 menning Helgin 29. nóvember-1. desember 2013 Í HALLGRÍMSKIRKJU LAUGARDAGINN 14. DESEMBER KL. 17.00 OG SUNNUDAGINN 15. DESEMBER KL. 17.00 OG 20.00 MIÐASALA Á WWW.MIDI.IS, WWW.KKOR.IS OG EYMUNDSSON KRINGLUNNI OG Í AUSTURSTRÆTI MIÐAVERÐ KR. 4.900 KOLBEINN JÓN KETILSSON, TENÓR BENEDIKT GYLFASON, DRENGJASÓPRAN LENKA MÁTÉOVÁ, ORGEL ÁSGEIR H. STEINGRÍMSSON, TROMPET EIRÍKUR ÖRN PÁLSSON, TROMPET EGGERT PÁLSSON, PÁKUR FRIÐRIK S. KRISTINSSON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.