Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.05.2013, Blaðsíða 74

Fréttatíminn - 24.05.2013, Blaðsíða 74
6 viðhald húsa Helgin 24.-26. maí 2013 KYNNING E flaust geta ekki mörg fyrirtæki, sem komin eru á fimmtugsaldur- inn, státað sig af því að hafa verið rekin á sömu kennitölunni alla tíð, en það getur Glerverksmiðjan Íspan ehf gert. Hún var stofnuð 14. ágúst 1969, og hefur frá upphafi verið rekin af sömu fjölskyldunni,“ segir Ólafur Ragnar Hilmarsson, verkstjóri Íspan. Fyrir- tækið hefur í gegnum tíðina fram- leitt einangrunargler í hæsta gæða- flokki, auk þess að framleiða spegla, glerhandrið, hillur, borðplötur og fjölmargt annað úr gleri. „Einnig seljum við fjölmargar tegundir fest- inga fyrir gler og spegla, og bjóðum einnig alhliða lausnir í gleri, bæði utan- og innanhúss. Íspan er fyrsta, og eina íslenska glerverksmiðjan sem hefur Evrópska samræmis- merkið CE, og því er framleiðsla okkar CE-vottuð,“ segir Ólafur. Allskonar gler Ólafur segir styrk fyrirtækisins, þegar kemur að viðhaldsverkefnum, felast meðal annars í miklu úrvali af gleri og sérþekkingu starfsmanna. „Við eigum gríðarlegt úrval gler- tegunda á lager, og má þar nefna til dæmis „venjulegt“ flotgler, K-gler, öryggisgler, sólvarnargler af mörg- um mismunandi tegundum og litum, margar gerðir af hömruðu gleri, spegla, litað gler og svo mætti lengi telja, allt skorið og framleitt sam- kvæmt þörfum viðskiptavina okkar. Einnig bjóðum við upp á hraða af- greiðslu og gríðarlega þekkingu og reynslu sérfræðinga í söludeild okkar og verksmiðju. Þá eigum við  Íspan CE-vottuð glErvErksmiðja Verksmiðjan rekin af sömu fjölskyldunni í 44 ár Glerverksmiðjan Íspan ehf er komin á fimmtugsaldurinn og hefur verið rekin á sömu kennitölunni alla tíð. stóraukist í seinni tíð, en einn af mikilvægari þáttum þegar skipta á um gler í gluggum er að velja gler- tegundir sem henta hverju verkefni. „Það er mikilvægt að skoða mjög vel hverskonar eiginleikum leitað er að, bæði varðandi einangrunargildi glersins, en ekki síður eiginleika þess varðandi gegnumflæði ljós- og hitageisla. Þá hefur meðvitund fólks um nauðsyn þess að koma í veg fyrir upplitun, bæði vegna vandaðra gólf- efna og húsgagna, en ekki síst vegna listaverka sem fólk hefur á heimilum sínum og vinnustöðum, Íspan hefur lausnir á þessum vandamálum. Sölu- fulltrúar okkar veita allar nauðsyn- legar upplýsingar um glerið og ráðleggja einnig varðandi ísetningu og aðra þætti,“ segir Ólafur. Tilbúin að skoða flest allt Ólafur segir fyrirtækið einnig bjóða upp á aðstoð við önnur viðhalds- verkefni, til dæmis endurnýjun bað- herbergja, en þar má nefna spegla, sturtugler, sturtuklefa, glerhurðir, glerveggi, og margt fleira. „Það er til dæmis vinsælt að setja gler á milli skápa í eldhúsinnréttingum í stað flísa, og þar bjóðum við mis- munandi lausnir. Einnig setjum við gler á skápahurðir, framleiðum stigahandrið, búum til glertússtöfl- ur, setjum gler í útihandrið, gler í skjólveggi og bara gler í allt milli himins og jarðar. Við erum tilbúin að skoða flest sem mögulega er hægt að láta sér detta í hug, þegar kemur að glerlausnum.“ Söludeild Íspan ehf er staðsett að Smiðjuvegi 7 í Kópavogi og er opin alla virka daga til klukkan 17. -ss áratuga samstarf við birgja og framleiðendur í Evrópu að baki, sem gerir okkur kleift að útvega nánast hvað sem er, þegar um gler eða spegla er að ræða, með til- tölulega stuttum fyrirvara.“ Íspan býður upp á mikið úrval af einangrunargleri. „Við bjóðum upp á gler í gamla og nýja glugga, af ótal glertegundum, þykktum og hvað annað sem viðskipta- vinir óska eftir. Við getum framleitt tvöfalt einangrun- argler sem er einungis 10 mm að heildarþykkt, en það er oft nauðsynlegt þegar verið er að endurnýja gler í mjög gömlum byggingum, þar sem gluggaföls eru mun minni en tíðkast í dag,“ segir Ólafur. Hann segir eftirspurn eftir sólvarnargleri hafa Starfsmaður Íspan undirbýr samsetningu á tvöfoldu gleri. Ólafur Ragnar Hilmarsson, verkstjóri Íspan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.