Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.09.2012, Qupperneq 43

Fréttatíminn - 28.09.2012, Qupperneq 43
 heilsa 43Helgin 28.-30. september 2012 KAUPTU FJÓRAR & FÁÐU SEX FERNUR NÝTT! NÚ FÆST HLEÐSLA LÍKA MEÐ SÚKKULAÐIBRAGÐI. HOLL OG UPPBYGGILEG NÆRING EFTIR GÓÐA ÆFINGU. HENTAR VEL FÓLKI MEÐ MJÓLKURÓÞOL. Opið kl. 9 -18 • laugardaga kl. 11 - 16 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.isVerslaðu á vefnum Frí sending að 20 kg 1 árs skilaréttur Sólarljósið í skammdeginu Lumie dagljósið • Bætir líðan og eykur afköst • 10.000 lux í 25 cm fjarlægð 5 góð hlaupaöpp Einu sinni fór fólk út að hlaupa og hugsaði sinn gang. Svo varð nauðsynlegt að vera með tónlist í eyrunum. Nú er enginn maður með mönnum nema vera með rétta hlaupaappið í snjallsímanum sínum. Allt frá GPS-skráðum hlaupaleiðum til kaloríuteljara og tillagna að upphitunaræfingum. Hér eru fimm góð hlaupaöpp til að velja úr. 1. Runkeeper Það er erfitt að finna fjölbreytt- ari öpp en Runkeeper, alla vega ekki frí. Þarna er allt það helsta; GPS-skráning, tæki til að mæla vegalengdir og fjarlægðir, hraða og kaloríubrennslu auk þess sem það safnar öllum gögnum um æfingar þínar. Fæst fyrir Android, iPhone og Windows-síma. 2. Zombies, Run! Þeir sem horfa á hryllingsmyndir vita að fólk hleypur hraðar þegar einhver eltir það og enn hraðar þegar svo vill til að það eru upp- vakningar á eftir því. Skemmtilegt app sem skráir hlaup þín meðan þú hleypur undan ímyndaðri hættu. Fæst fyrir Android og iPhone. 3. Lose It! Hlaup eru góð til að minnka mittismálið en þú verður að passa hvað fer ofan í þig. Með þessu ókeypis appi skráir þú mataræði þitt og hefur aðgang að stórum gagnabanka um næringu. Fæst fyrir Android og iPhone. 4. iRaceMe Ertu ekki í hlaupahóp sem hvetur þig áfram? Með þessu appi keppir þú við sjálfa(n) þig. Þú skráir fyrsta hlaupatúrinn og reynir svo að bæta þig næst. Fæst fyrir iPhone. 5. Endomondo Þú skráir ýmsar upplýsingar um æfingar þínar og getur á auðveldan hátt deilt þeim með vinum þínum og æfingafélögum. Sannkallað líkamsræktarsam- félag. Fæst ókeypis fyrir iPhone og Android.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.