Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.09.2012, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 28.09.2012, Blaðsíða 64
Niðurstaða: Stundum gengur allt upp í leikhúsi og Rautt er þannig sýning. Hún er nær hnökralaus og Jóhann Sigurðarson og Hilm- ar Guðjónsson sem sniðnir í hlutverkin.  Rautt Höfundur: John Logan. Leikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir. Þýðing: Guðrún Vilmundardóttir. Leikmynd: Helga I. Stefánsdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guð- mundsson. Hljóð: Thorbjørn Knudsen. Leikarar: Jóhann Sigurðarson og Hilmar Guðjónsson. Jóhann Sigurðarson leikur Mark Rothko en Hilmar Guðjónsson leikur uppskáldaðan aðstoðarmann. Rothko svipti sig lífi 66 ára gamall.  FRumsýning Á sama tíma að ÁRi í BoRgaRleikhúsinu Á sama tíma að ári – aftur Í kvöld frumsýnir Borgarleikhúsið nýja uppfærslu á leikritinu Á sama tíma að ári sem hefur tvisvar áður slegið í gegn á Ís- landi. Fyrst árið 1978 en þá léku Margrét Guðmundsdóttir og Bessi Bjarnason þau George og Doris sem hittast eitt febrúar- kvöld á hóteli og eyða nótt saman. Tveim- ur áratugum síðar léku Tinna Gunn- laugsdóttir og Sigurður Sigurjónsson parið sem þurfti ekki nema eina nótt til að kveikja neistann. Þau hittast á hverju ári, sagan endurtekur sig, ár eftir ár, og í ár leika Guðjón „Gói“ Karlsson og Nína Dögg Filippusdóttir turtildúfurnar. Á þessum árvissu fundum finnum við fyrir umróti sögunnar; kvenfrelsisbaráttunni, hippatímanum, Víetnamstríðinu og því hvernig viðhorf þeirra til lífsins breytast. Verkið naut mikillar hylli á sínum tíma. Það var frumflutt í New York árið 1975 og stuttu síðar var gerð vinsæl bíómynd. Umfjöllunarefnið var strax eldfimt en parið umrædda lifir sínu lífi alla hina daga árs- ins, fyrir utan þessa einu nótt, og giftir sig og eignast fjölskyldu. Verkið er því í raun um framhjáhald og þykir sprenghlægilegt á köflum. Guðjón „Gói“ Karlsson og Nína Dögg Filippus- dóttir leika turtildúfurnar að þessu sinni. Alvöru listaverk í Borgarleikhúsinu Um síðustu helgi var frumsýnt í Borgarleikhúsinu leikritið Rautt eftir John Logan í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur. Jóhann Sigurðarson og Hilmar Guðjónsson fara með aðalhlutverkin í þessari sýningu en í henni gengur allt upp.  leikdómuR Rautt B orgarleikhúsið frumsýndi um síð-ustu helgi leikritið Rautt eftir hand-ritshöfundinn John Logan (fræg- astur fyrir The Aviator, Gladiator og fleiri Hollywood-handrit) í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur (enn eitt meistaralega vel unna stykkið frá henni). Aðeins tveir leik- arar eru á sviðinu, þeir Jóhann Sigurðar- son og hinn ungi Hilmar Guðjónsson, sem báðir standa sig með prýði. Hjákátlegur og ofbeldisfullur Leikritið fjallar um hinn fræga abstrakt- expressjónista Mark Rothko (Jóhann Sig- urðarson) sem var samtíðarmaður Jackson Pollock og Willem de Kooning. Um er að ræða skáldverk sem byggir að einhverju leyti á sönnum atburðum. Í lok sjötta ára- tugarins voru Rothko borgaðar svimandi háar upphæðir til að mála málverk sem áttu að prýða veitingastað Four Sesons hótelsins á Manhattan. Honum er mikið niðri fyrir, eins og fyrri daginn, og vægast sagt skrúðmæltur um gildi listaverkanna við uppdiktaðan aðstoðarmann (Hilmar Guðjónsson). Þeirra samtöl eru listilega vel skrifuð og í fyrri hluta verksins er Rothko hjákátlegur, ofbeldisfullur og uppfullur af háum hugmyndum um eigið ágæti. Frábær leikur Stundum gengur allt upp í leikhúsi og Rautt er þannig sýning. Hún er nær hnökralaus og Jóhann Sigurðarson og Hilmar Guð- jónsson sem sniðnir í hlutverkin. Jóhann bætti upp frumsýningartafs á texta með Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is stórbrotinni nærveru og Hilmar lét Jó- hann aldrei drekkja sér í öllum sínum mikilfengleik (sem er þó nokkuð afrek fyrir ungan leikara). Þetta verk er enn ein rósin í hnappagat Kristínar Jóhann- esdóttur sem leikstýrir sýningunni af ástríðufullri nærgætni (í alvörunni). Leikmyndin hæfir verkinu, risamálverk upp um alla veggi og terpentínuilmur í salnum. Þýðingin rennur vel og tónlist- in bæði skemmtileg og fléttast vel inn í söguna og styrkir frábærar samræður á milli persónanna. Snilldarlega vel skrifað Mark Rothko var erfiður og margbrot- inn persónuleiki. Hann kom ungur til Ameríku frá Rússlandi og var drykk- felldur og uppreisnargjarn. Meðalgóður málari sem fann sig í framvarðarsveit abstrakt-expressjónistanna sem margir hverjir lifðu öfgafullu lífi. Rothko hljóm- ar í fyrstu sem hrokagikkur og leiðinda karlskarfur en hægt og hægt fer manni að þykja vænt um hann. Líf hans og list endurspeglar lífið sjálft á mjög abstrakt hátt og þetta skilja aðstandendur sýn- ingarinnar (í lokin er maður farinn að halda með Rothko). Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Á sama tíma að ári – frumsýnt í kvöld Gulleyjan (Stóra sviðið) Lau 29/9 kl. 14:00 6.k Lau 6/10 kl. 14:00 9.k Sun 14/10 kl. 14:00 12.k Sun 30/9 kl. 16:00 7.k Sun 7/10 kl. 14:00 10.k Lau 20/10 kl. 14:00 13.k Sun 30/9 kl. 19:00 8.k Lau 13/10 kl. 14:00 11.k Sun 21/10 kl. 14:00 14.k Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof) Fös 28/9 kl. 20:00 frums Sun 7/10 kl. 20:00 5.k Lau 20/10 kl. 22:00 aukas Lau 29/9 kl. 20:00 2.k Fös 12/10 kl. 19:00 6.k Fim 1/11 kl. 20:00 Lau 6/10 kl. 19:00 3.k Lau 13/10 kl. 19:00 7.k Fös 2/11 kl. 20:00 Lau 6/10 kl. 22:00 4.k Lau 20/10 kl. 19:00 8.k Lau 10/11 kl. 19:00 Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Nóvembersýningar í Hofi Rautt (Litla sviðið) Fös 28/9 kl. 20:00 6.k Fim 4/10 kl. 20:00 10.k Fim 11/10 kl. 20:00 14.k Lau 29/9 kl. 20:00 7.k Fös 5/10 kl. 20:00 11.k Fös 12/10 kl. 20:00 15.k Sun 30/9 kl. 20:00 8.k Lau 6/10 kl. 20:00 12.k Mið 3/10 kl. 20:00 9.k Sun 7/10 kl. 20:00 13.k Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fös 28/9 kl. 20:00 10.k Fös 5/10 kl. 20:00 13.k Mið 10/10 kl. 20:00 17.k Lau 29/9 kl. 20:00 11.k Lau 6/10 kl. 20:00 14.k Fim 11/10 kl. 20:00 18.k Sun 30/9 kl. 20:00 12.k Sun 7/10 kl. 20:00 15.k Fim 4/10 kl. 20:00 aukas Þri 9/10 kl. 20:00 16.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Sýningum lýkur 11/10 Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 26/10 kl. 20:00 1.k Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 27/10 kl. 20:00 2.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fös 2/11 kl. 20:00 3.k Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 3/11 kl. 20:00 4.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fim 6/12 kl. 20:00 14.k Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 7/10 kl. 13:00 1.k Sun 14/10 kl. 13:00 2.k Sun 21/10 kl. 13:00 3.k Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Fös 5/10 kl. 20:00 frums Sun 14/10 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 Fim 11/10 kl. 20:00 Sun 21/10 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey TRYGGÐU ÞÉR SÆTI! 4 SÝNINGAR Á 11.900 KR. MEÐ LEIKHÚSKORTI Allar kvöldsýningar hefjast kl. 19.30 Við sýnum tilfinningar Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is Við sýnum tilfinningar Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 30/9 kl. 14:00 7.sýn Lau 20/10 kl. 17:00 aukas Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Sun 30/9 kl. 17:00 táknm Sun 21/10 kl. 14:00 13.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Sun 7/10 kl. 14:00 9.sýn Sun 21/10 kl. 17:00 14.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Sun 7/10 kl. 17:00 10.sýn Sun 28/10 kl. 14:00 15.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 Lau 13/10 kl. 14:00 aukas Sun 28/10 kl. 17:00 16.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Lau 13/10 kl. 17:00 aukas Sun 4/11 kl. 14:00 17.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 Sun 14/10 kl. 14:00 11. sýn Sun 4/11 kl. 17:00 18.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 14/10 kl. 17:00 12.sýn Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 Lau 20/10 kl. 14:00 aukas Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið) Fös 28/9 kl. 20:30 7.sýn Fös 5/10 kl. 20:30 10.sýn Sun 14/10 kl. 20:30 15.sýn Lau 29/9 kl. 20:30 aukas Lau 6/10 kl. 20:30 12.sýn Lau 20/10 kl. 20:30 16.sýn Sun 30/9 kl. 20:30 8.sýn Sun 7/10 kl. 20:30 13. sýn. Fim 4/10 kl. 20:30 9.sýn Lau 13/10 kl. 20:30 14.sýn Sýningin sem sló öll aðsóknarmet aftur á svið. Sýnd í september og október. Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fös 12/10 kl. 19:30 frums Fös 19/10 kl. 19:30 3.sýn Lau 27/10 kl. 19:30 5.sýn Fim 18/10 kl. 19:30 2.sýn Fös 26/10 kl. 19:30 4.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Mið 7/11 kl. 19:30 Fim 8/11 kl. 19:30 Fim 15/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins þessar fjórar sýningar í nóvember. FRUMSÝNING 20. OKTÓBER KL. 20 2. sýn: Föstudaginn 26. október 3. sýn: Laugardaginn 27. október 4. sýn: Sunnudaginn 4. nóvember 5. sýn: Laugardaginn 10. nóvember 6. sýn: Laugardaginn 17. nóvember Miðasala í Hörpu og á www.harpa.is - sími 528 5050 - midasala@harpa.is www.opera.is 64 leikhús Helgin 28.-30. september 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.