Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 6
LÆKNABLAÐIÐ Umsóknir um inntöku í ljósmæðraskólann skulu komnar til landlæknis fyrir 15. ágúst. — Inntökuskilyröin eru þessi fsbr. lög nr. 49, 4. júní 1924, um ljósmæöraskóla í Reykjavík): 1. Innsækjandi sýni skírnarvottorö, bóluvottorö og heilbrigöisvottorð, siðferðisvottorð frá sóknarpresti og vottorð um aö hafa lokið fullnað- arþrófi barna. 2. Innsækjandi skal sýna skilriki frá hreppsnefnd og sýslumanni um það, að henni sé ætlað ákveðið ljósmóðurumdæmi að loknu prófi. 3. Innsækjandi sé ekki yngri en 22 ára og ekki eldri en 35 ára, þó get- ur stjórnarráðiö veitt undanþágu frá aldurstakmarki, ef ástæða þykir. Skólinn byrjar 1. október. Námstíminn er 9 mánuðir. Námskonur skulu eklci ráöa sig hér í vist, með því að þeirn verður að líkindum útveguð heimavist í skólahúsinu. ^Landlæknirinn Reykjavík, 13. júní 1925. G. Björnson. Adalfundur Zjæknfélag'S íslands ferst fyrir vegna ónógrar þátttöku. Stjórnin

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.