Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ ii5 Waldenström hafi þekt sjúkd. áSur. Ekki eru nema 15 ár síöan honum var lýst sem morbus sui generis. Perthes hefir valiö nafniö osteoch. juv. def. coxæ, en Waldenström coxa plana; sjúkd. er og kendur viö Calvé (frakkn.) og Legg. Alt eru þetta nöfn á sama sjúkd. og notuð jöfnum höndum í læknaritum. Aðgreining f r á m a 1 u m c o x æ (a r t h r. d e f o r m a n s). Við arthr. def. sést skemd á liðabrjóski, aflögun á liðaflötum og osteo- phyt-myndanir; við Perthes sjúkd. er ekki skemd í sjálfum liðamótunum þótt caput verði deformt, brjóskið eyðist ekki. Sjúkdómurinn er í epiphysis undir liðabrjóskinu og hefir þetta m. a. sannast við autopsia in vivo; bólga er engin í mjaðmarliðnum. Við mb. Perthes kemur því ekki fyrir crepitation í liðnum, sem við malum coxæ, né ankylose. Sjúkdóminn taka ætíð unglingar á uppvaxtarárum og stendur hann yfir í nokkur ár; en svo fær caput femoris eðlilega lögun á ný og önnur sjúkdómseinkenni liverfa. Eins og allir vita er þetta mjög á annan veg en við arthrit. def. Eðli sjúkdómsins og pathogenesis. Á Röntgenmynd sést skemd og aflögun á caput og collum femoris; barnið er halt, finnur til í mjöðminni með köflum, en er frískt að öðru leyti. Stendur þetta venjulega í ca. 2 ár, en svo fer alt að batna af sjálfu sér og getur oröiö restitutio ad integrum. Stundum lagast caput þó ekki til fulls. Bein- skemdin er subchondral, í beininu undir liðabrjóskinu, og telur Perthes þetta orsakast af emboli í arteríu-grein er flytur blóð að caput og efri hluta .collums. Beinið veikist og svignar undan líkamsþunganum. Annars eru margar tilgátur um orsakir beinskemdanna, svo sem trauma eða óeöli- leg ossificatio í caput; aðrir telja aö ofvöxtur hlaupi í brjóskkjarna í caput, er rýri beinið. Víst er að liöabrjóskið e r f r e m u r alu k i ð e n e y 11 v i ö m b. P e r t h e s, gagnstætt því sem á sér stað við coxitis tuberculosa og malum coxæ. Sumir hyggja að sjúkdómurinn sé rachitis i mjöðminni. Ein hugmyndin er að mb. Perthes sé góðkynja osteomyelitis. Höf. telur liklegt að ýmsar orsakir geti legið til mb. Perthes, þótt afleiö- ingin verði hin sama. Trauma getur komið til mála t. d. við harkalega repositio á meðfæddu liðhlaupi. Nefnd hefir veriö truflun á endokrin líf- færum eða trophiskum taugum. Alt er þetta í óvissu. Einkennilegt er, að höf. skuli varla drepa á aðgreining mb. Perthes frá coxitis tuberculosa, en stundum er einmitt vilst á þeinr tveim sjúkdómum. Ýmsir sjuklingar, sem áður voru taldir hafa berkla i mjöðminni og batn- aöi vel, hafa ekki haft coxitis tub., heldur mb. Perthes, sem venjulega batnar af sjálfu sér ef fætinum er hlift. Á Röntgenmyndum af coxitis tub. sést einmitt skemd í liðabrjóskinu; en slikt á sér aldrei stað við mlr. P. eins og lýst hefir verið; auk þess er einkennilegt á myndum af mb. P., aö kastið klofnar oft í 2—3 hluta sem aöskildir eru af brjóski (fragmenta- tion). G. Cl. A. H. Macklin, surgeon to the Imperial Trans-Antarctic and the Schackleton-Rowett Expeditions: The treatment of frost-bite. The Lancet 25/4 '25. Af kali veröur hold blóðlaust vegna samdráttar smáæða eða sökuni vessa, er safnast fyrir í holdinu. Þeim likamshlutum er hættara, sem kalið hafa áður. Mjög mikilsvert að búa sig vel til fótanna, þannig að þeir séu

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.