Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 17
læknablaðið 99 Eg er nú ekki allskostar sammála þessu, fyrst og fremst held eg, aö hundahreinsunin eigi þátt í því, aö vekja athygli fólks á því, aö eitt- hvað er a'S varast, og hugsi menn nokkuð um þaö, þá veröur þeim fljótt ljóst, aö þótt hundarnir séu hreinsaöir (meö árangri) einu sinni á ári, þá geta þeir ekki veriö tryggir allan hinn tímann. Hitt mun satt, aö fram- kvæmd hreinsunarinnar er oft slæleg og kemur því aö minna haldi, þó hafa tæníur iöulega sést ganga niöur af hundum eftir slíka hreins- un, og er þaö best merki um áhrifin. Aö vísu hefir enginn séö t. e. koma niöur af hundi eftir hreinsun, en þaö kemur til af því, aö hún er svo smágerð. Og þó má gera ráð fyrir, aö bandormameðulin verki kröftug- ast á t. e., því þær sitja allar í hnapp efst uppi í mjógirni, io—12 ctm. frá magaopi (H. Krabbe). Allar aörir tæníur búa neöar. T. d. t. coenurus neöst í mjógirni, en t. marginata aö vísu ofan til, en ekki eins ofar- lega og t. ech. Ef hundurinn ér sveltur ögn fyrir hreinsun, kemur meöalið alveg ó- lilandaö meö fullunvstyrkleik á t. ech., en er mikið fariö aö þynnast, þeg- ar neöar dregur í þarmana og því kraftminna. Þaö eru því ekki sam- bærileg áhrif ormameöala á t. ech. og oxyuris vermicularis (G. Magnús- son), sem hefir aösetur sitt neöst í mjógirni og niður um ailan ristil. Eg tel þvi mjög líklegt, að hundahreinsun geti haft banvæn áhrif á tæniur í hundsgörnum og sérstaklega á t. ech., veg'ria a;Ö s e tfu r1 s þ e i r r a. Þaö má því ekki hætta við hundalækningar að órannsökuðu máli, aö eins vegna ágiskana. Annaö mál er þaö, aö þær veröa aö vera sæmilega framkvæmdar, og væri því betra, aö landlæknir og dýralækn- ir settu reglur fyrir alt landiö, um tryggilegar framkvæmdir, en aö fela það sýslunefndum og bæjarstjórnum. Eg verö aö minnast fáum orðum á uppástungu Jónasar Kristjánsson- ar um munngrímu. Hafa tveir læknar, Gunnlaugur Claessen 0g Guðmund- ur Hannesson, lokið lofsoröi á hana. Eg verö að játa, aö eg er þeim ekki sammála. Fyrst og fremst hefi eg enga trú á því, aö fólk, sem undanfarna áratugi hefir ekki fengist til að varna hundum að komast í sullæti, — til þess aö vernda sig og aðra frá heilsu og fjártjóni, — eins fyrirhafnarlítiö og þaö virðist vera, muni gera sér það ómak aö mýla hunda, því þaö er ólikt fyrirhafnarmeira (og útheimtir e i n n i g skiln- ing á eöli veikinnar). í öðru lagi mundi munngrímusiöurinn, ef hann yrði aö venju, veröa þess valdandi, að menn yrðu enn hirðulausari um sullina en hingaö til. í þriöja lagi veröur það alls ekki svo létt verk, að mýla, ekki betur tamda hunda (J. Kr.) en okkar. Þaö mundi takast nokkr- um sinnum, svo mundu þeir fljótt veröa þaö varir um sig, að ógerning- ur mundi verða að koma múlnum á þá. Þeir þjóta út í buskann, og eg býst ekki viö, að fólk yrði þrautseigt í þeim eltingaleik, svo aö lokum yröi enginn til þess að „hengja bjölluna á köttinn.“* H e i m i Id arri t. H. Krabbe: Helminthologiske Undersögelser. — — Om Eckinokokkerne. Ugeskr. f. Læger. 2. R. 37. B. 1862. * Sammála mér um gagnsemi hundalækninga og vantraust á mýlingu (J. Kr.), er Óskar Einarsson læknir, i grein er kom út i maíhefti Lbl.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.