Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 109 eru fyrir hendi til þess aö framkvæma þær læknisaögeröir viö ischias, sent æskilegastar þykja. En hvaö eiga héraðslæknarnir, sem ef til vill e n g i n tæki hafa, aö gera? — Eg held aö heillavænlegst veröi, sé um acut ischias aö ræöa, að láta sjúkl. Hggja rúmfastan í y2 mánuö til 3 vikur, eftir ástæöum. Liggja á heitum salt- eöa sandpoka og nota samtímis acid. acetylo-salicyl. gr. 1, 3—4 sinnum á dag. — Heiti sandurinn eöa saltiö er notaö á þann hátt, aö sandurinn eöa saltið er hitaö í potti eöa á pönnu, hrært í, svo aö jafnheitt veröi, látið í poka, jafnaö þar vel til. Síöan er hinn heiti sand eöa salt- ]>oki látinn undir læri eða mjöðm og legið á honum meöan hitinn endist. Pokinn veröur aö lengd aö vera sniöinn eftir sársaukasvæðinu. Vana- lega helst hitinn stundar. Þyktin á sand- eöa saltlaginu ætti aö vera ca. 4 cm. Sumir álita að sama sé, hvort salt er notaö eöa sandur, en mér hefir reynst, eftir frásögn „heimasjúklinga“, aö saltliakstur hafi betri áhrif. En aftur veit eg, aö notalegra er aö Hggja á mjúkum sandi, heldur en á grófgerðu salti, og hitinn verður sá sami; hvort saltið hefir „fysio- logisk“ áhrif fram yfir sandinn, skal eg ekki um segja. Margir eru þó þeirrar skoöunar, og þess vegna ráðlegg eg ætíö saltbakstra, þegar unt aögeröir í heimahúsum er að ræða. — Þegar nú ástand sjúkl. er komið í þaö horf, aö læknirinn telur óhætt að taka til „verklegra framkvæmda“, ])á er aöferöin þessi: Nudd á allan gangliminn í fjóröung stundar einu sinni á dag. Best aö nudda einnig regio sacralis og reg. glutea. A11 s ekki aö „teygja taugin a“. — Auövitaö er haldið áfram meö hitatherapi, þótt byrjað sé á massage. Búast má viö, aö þessi lækningar- aðgerð nemi alt aö 4—6 vikum, og veröur læknirinn í því efni að hegöa sér eftir líöan sjúklingsins og getu hans til gangs, án þreytu eöa verkja. Jón Kristjánsson. Læknaíélag' Beykjavíkur. Mánudaginn 30. mars var fundur haldinn í Læknafél. Rvíkur á kenn- arastofu Háskólans. Forseti bauö velkomna tvo gesti, héraöslæknana Ó 1 a f F i n s e n og S t e i n g r i m M a 11 h í a s s o n. I. Demonstration. Gunnl. Claessen sýndi 49 ára gamlan karlmann meö epithelioma palpebræ inf. oculi sin.; haföi sjúkl. verið í radium- lækning. II. Héraðslæknir Steingr. Matthíasson flutti erindi um berklavarnir. Umræöur urðu miklar á eftir og tóku margr til máls. Ágrip af erindi Stgr. Matthíassonar er á þessa leið: Þaö eru ýmsir meinbugir á framkvæmd berklavarnalaganna. Stórfé er varið úr ríkissjóöi og sýslusjóðum til hælís og sjúkrahúsvistar berkla- sjúklinga, en þess er ekki gætt, aö láta þá sjúklinga ganga fyrir öörum til lækninga og einangrunar, sem helst er þörf. Ef þannig veröur haldið áfram stefnunni, verður árangurinn meðfram sá, að fjöldi barna verður geröur að ósjálfbjarga þurfalingum æfilangt.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.