Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 38
LÆKNABLAÐIÐ 118 Embættísprófi í læknisfræöi luku 26. júní: Ari Jónsson me'S I. eink. 174 st., Iiannes G u S m u n d s s o n, I. eink. 160 y$ st., Ka.tl Jóiisson, I. eink. 1&3V3 st. og Kristinn Bjarnason, I. eink. 1772A st. Verkefni í skriflega prófinu voru: í lyflæknisfræSi: „Hvern- ig finst gröftur i þvagi og hverjum sjúkdómum fylgir hann? LýsiS helstu sjúkdómunum, aSgreining þeirra og meöferö.‘‘ Handlæknisfr æ:S i: „LýsiS herklabólgu í liSum, greiningu hennar frá öSrum sjúkdómum, batahorfum og meSferS." R ét t a r 1 æ k n i s f r æ S i: „Hvernig má ákveSa aldur fósturs og lei'Sa líkur aS því, hvort ætla megi ófullburSa barni líf eSa ekki og hver eru helstu merki þess, aS nýfætt barn sé full- burSa.“ Embættaveitingar. Frá 1. júní var Helga Jónassyni veitt R a n g á r h é r a S, K a r 1 i Magnússyni Hólmavíkíurhér- a 8, Ó 1 a f i Ó. L á r u s s y n i Ves.tmannaeyj ar og S i g u r- m u n d i SigurSssyni Grímsneshéra S. Um Miðfjarðarhérað sækja þeir Jónas Sveinsson, settur læknir þar og LúSvík NorSdal á Eyrarbakka. Jón Benediktsson læknir á Hofsós hefir sótt um lausn frá embætti frá 1. sept. næstkomandi. Gunnl. Claessen sigldi til London um miSjan júní, á alheims Röntgen- læknafund. Spítala og læknisbústað er í ráSi aS reisa í Vik í Mýrdal. ísafjarðarspítalinn var vígSur af landlækni þann 17. júni. Hann mun hafa kostaS um 2S0 þúsund krónur, meS öllum innanstokksmunum. Læknar á ferð. Sigurmundur SigurSsson var hér nýskeð, á leiS til GrimsneshéraSs. Helgi Jónasson var hér og nýlega og Jóhann Kristjáns- son, HöfSahverfi og Árni Helgason, PatreksfirSi, eru hér staddir. Landsspítalanefnd hefir veri'S skipuS á ný og eru í henni: GuSm. Hannesson, form., GuSm. Thoroddsen, Ingibjörg H. Bjarnason, alþm. og Jón Hj. SigurSsson. Sáttmálasjóður. Fjárveitingar úr honum fóru fram i maímánuSi. Próf. GuSm. Hannesson fekk 2000 kr. af utanfararstyrk kennara. LæknablaSiS fékk 425 kr. og Gunnl. Glaessen 336.50 kr. til skuggamyndagerSar eftir Röntgenmyndum. Utanfararstyrki kandidata fengu Niels Dungal, Skúli GuSjónsson og Valtýr Albertsson, 2000 kr. hver. Helgi Guðmundsson fyrverandi héraSslæknir á SiglufirSi varS sjötug- ur 27. maí. Prófessorsembættið viS læknadeildina var veitt Guðm. Thoroddsen 20. apríl síSastliSinn. Embætti. Bjarni GuSmundsson er settur læknir i FljótsdalshéraSi og Plaraldur Jónsson í ReykdælahéraSi, frá 1. júni. Konráð læknir Konráðsson brá sér til Danmerkur snöggva ferS um miSjan maímánuS en kom aftur snemma í júni.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.