Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 95 barnasmitun viröist ekki vera mikil hjá oss, því þótt sullir séu lengi aS taka út vöxt, þá má gera ráS fyrir, aS fæstir þeir sullir, sem koma í ljós i sjúkling milli tvítugs og fertugs hafi byrjaS æfi sína er sjúklingurinn var á óvitaaldri. Enda væri þá enn óskiljanlegri hinn mikli munur milli sullaveikra karla og kvenna á þessu aldursskeiSi. Ekki þarf aS gera ráS fyrir aS sjálft kynferSiS geri nokkurn mun, þar sem aS kunnugt er aS meS öSrtun þjóSum af sama kynflokki og viS, er sýkingarhlutfalliS öfugt karlmenn í meiri hluta (Ástralía og Argentína). — Breyting á lifnaSar- hátturn hefir orSiS nokkur síSan Finsen og Jónassen rituSu um þetta, en hún er mest fólgin í auknum þrifnaSi og nær því jafnt til allra, karla og kvenna, yngri og eldri. ÁstæSan til hins mikla munar á sýkingu karla og kvenna stafar ekki af því, aS sýkingarhætan sé mest innanhúss, og á ekki heldur orsök sína í kynferSismun. Orsökin er öll önnur. 2—4 mm. langur tæniuliSur losnar efst uppi í mjógirni hunds og leysist i sundur og eggin lílandast saurnum á leiSinni niSur alla þarma, hund- urinn skilur saurinn eftir á einhverri hundaþúfu, þornar hann þar og molnar og fýkur út um haga, eSa hann leysist sundur af regni og herst meS vatnslænum og rásum sömu leiS. Tæniueggin eru örsmá (0.0036— 0.0038 mm.) en lífseig. Þau þola þurk og þó nokkurn sólarhita í 10—11 daga, og í vatni lifa þau í 16 daga án þess í minsta máta aS missa lífs- þrótt sinn, og dæmi eru til, aS þau hafi haldiS lífi í 4 mánuSi í -j— 10 hita til -H i°, en voru þá aS vísu orSin mjög veikluS (Devé). Samkvæmt þessu má gera ráS fyrir, aS þau geti lifaS góSu lífi hér undir heru lofti i hálf- • an mánuS aS sumarlagi, og má nærri geta, aS á þessum tíma geta þau borist víSa um nágrenni hundaþúfunnar. Þar, sem setiS er yfir fé, fylgir jafnan hundur fénu, og er þá augljóst, aS tæniueggin er helst aS finna á því landi, sem kvíaánum er beitt á. Egg þessi fara nú ekki öll ofan í kindina, mikiS af þeim festist í ull hennar, bæSi þegar hún legst í haga og er þau feykjast til og loSa á henni. MeS öSrum örSum, kindin smalar tæniueggjum í haganum og flytur þau heim á kvíaból, þar tekur mjalta- konan viS, hún sest á hækjur sínar í kindaþvögunni og mjólkar, má því nærri geta, hvort ekki er hætta á aS eggin, sem hanga í ullinni berist á hendur hennar og fatnaS og andlit, o g s v o e r b o S 1 e i S i n b e i n, ekki aS eins ofan í þeirra eigin meltingarfæri, heldur einnig í mat og drykk annara, ef þrifnaSur er ekki nægilegur. Svo aS heilsu fólks hefir stafaS meiri hætta af mjöltum í kvíum en af nokkru öSru starfi. (Náttúr- lega má einnig gera ráS fyrir, aS tæniueggin berist meS stórgripum, en þó í minna mæli, en kúamjaltir eru einnig kvenna verk). Karlmenn hafa aldrei eins náin afskifti af kviaám (af þeim er hættan mest) eins og kvenfólk um mjaltir. Yfir höfuS hefir kvenfólk öll aSalafskifti af óhreinni ull (rúning, þvottur), því er þeim svo miklu hættara viS aS fá sullaveiki en karlmönnum. I Tunis (Devé) er eins ástatt og hjá oss, aS konur sýkjast alt aS helrn- ingi oftar en karlar. Eg veit ekki hvort Arabar færa frá, en þaS veit eg, aS Jieir sjálfir eta ekki fulloröiS fé, aS eins lömbin, og er þá líklegt, aS ær þær sem skoriö er undan, séu miólkaSar og aS mjaltir þar séu kvenna verk, og sömu ástæöur liggi því til mismunarins hjá þeim og oss. ASrir

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.