Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 11 [ stjóri (í likingu vi'S Tuberkulosedirektör NorSmanna), er kynni sér vandlega útbreiðslu berklaveikinnar, ferðist um me'Sal héraSslæknanna og gangi eftir aS þeir finni smitandi sjúlinga í héruSum sínum og gefi þeim gætur og aS hann líti eftir aS lögunum sé framfylgt meS fullu viti og fyrirhyggju. Mánudaginn n. maí 1925 var fundur haldinn í Læknafél. Rvikur, á venjulegum staS og stundu. I. Gísli Guðmundsson, gerlafræSingur, flutti einkarfróSlegt erindi um margra ára rannsóknir sínar á gerlagróSri í drykkjarvatni Rvíkur, eink- anlega i sambandi viS lokun vatnsæSanna meSan vatnsþurS var i bænum. Ennfremur hafSi hann gert nokkrar rannsóknir á gerlum í Laugavatninu. Nokkrir tóku til máls á eftir. II. Framhaldsmentun íslenskra lækna í Danmörku. Gunnl. Claessen hóf máls, og bar fram svohlj. tillögu: „Læknafél. Rvíkur telur mjög æskilegt, aS íslenskir kandidatar í læknisfræSi fái réttindi til þess aS gegna aSstoSarlæknastöSum (kandidat, reservelæge) á sjúkrahúsum í Danmörku, og felur stjórn félagsins aS fara þess á leit viS ríkissjórnina, aS hún komi þessu máli í framkvæmd." ÆtlaSist frummælandi til, aS fela mætti LögjafnaSarnefndinni þetta mál. Eftir nokkrar umræður var till. samþ. m. sarnhlj. atkv. Fundi slitiS. Lög Læknaíélags íslands. 1. gr. Félagiö heitir Læknafélag íslands. 2. gr. Tilgangur félagsins er aö efla hag og sóma íslenskrar lækna- stéttar, samvinnu meSal lækna í heilbrig'Sismálum þjóSarinnar og glæSa áhuga lækna fyrir öllu, er aS starfi þeirra lýtur. 3. gr. Allir íslenskir læknar, sem tekiö hafa fullkomið læknapróf, eiga kost á aS gerast félagar, hvort sem þeir eru búsettir hér á landi eSa er- lendis, meS þeim takmörkunum, sem taldar eru í 6. og 11. gr. Þó hafa læknar, sem búsettir eru erlendis, aö eins tillögurétt, en ekki atkvæöisrétt. 4. gr. í stjórn félagsins eru 3 læknar, sem búsettir eru í Reykjavík, eSa nágrenni bæjarins. Þó skal kosinn einn varamaSur, og tekur hann sæti í stjórninni, ef einhver úr heníii deyr eöa forfallast. Sá er íormaSur, sem fær flest atkvæSi, en séu þau jöfn, ræSur hlut- kesti. AS öSru leyti skifta stjórnendur verkum milli sín. Kosning fer skriflega fram á aöalfundi, og gildir til næsta aöalfundar. Fjarstaddir félagar geta sent fundinum atkvæöi sín skriflega. 5. gr. Læknar í S., A., V. og NorSlendinga fjórSungi, kjósa eínn full- trúa, hvorir fyrir sinn fjórSung, stjórninni til aSsto'Sar. Gildir sú kosning til 2ja ára, og fer fram á þann hátt, aS læknar í hverjum fjórSungi senda fulltrúa sínum skrifleg atkvæSi sín, en hann aftur formanni, fyrir a'Sal- fund, og lýsir formaSur þá kosningu. 6. gr. Stjórnin sér um allar framkvæmdir félagsins. Hún skal hafa

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.