Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ xoi björg þeim veitt. Eitt skifti reyndi eg mænuástungu (lumbalpunctio), en hún virtist síst til bóta, sjúkl. hélt áfram aS þyngja, og dó innan sólar- nrings. Vana-meSferS mín viS mænusóttina var, auk fyrirmæla urn legu, hjúkrun o. s. frv., aS gefa laxantia og diaphoretica (sérstaklega í byrj- un) og Hexamethylentetramin í stórum skömtum. Ógagn býst eg viS aS jxessi meSferS hafi aldrei gert, en hvort hún hefir nokkurn tíma gert veru- Jegt gagn, treysti eg mér ekki til aS dæma um. Mörgum batnaSi aS vísu viS þessa meSferS, en mörgum batnaSi líka, sem engin lyf voru notuS viS. Og víst er um þaS, aS ekki gat þessi meSferS komiS í veg fyrir Ixulbær- lömun eSa aSrar lamanir, þótt hún væri notuS áSur en þær byrjuSu. En eftir aS bulbærlömun var byrjuS, var ekki unt aS halda þessari nxeS- ferS áfram: Þá varS aS hætta aS gefa sjúkl. inn, því aS þeir gátu þá ekki rent niSur, a. m. k. ekki áhættulaust. Eins og þegar hefir veriS vikiS aS, hafSi eg ekki séS svo greinilegan árangur af þeirri lyfjameSferS, sem eg haföi reynt, aS eg gæti taliS mikils í misst í raun og veru, en af „psykiskum“ ástæSum er þaS samt ill-þolandi, bæSi fyrir lækni og vanda- menn sjúklinga, og sjúklingana sjálfa, rneSan þeir eru ekki orSnir „apat- iskir“ og „sonmolent“, — sem þeir urSu reyndar flestir fljótlega eftir aS bulbær-lamanir fóru aS konxa í ljós, — aS ekkert sé hafst aS, engar tilraunir gerSar til aS bjarga. En hvaS átti aS gera, sem nokkrar hugsan- legar líkur væru til aS eitthvert gagn væri aS ? ÞaS vissi eg ekki, og reyndi því í fyrstu ekki neitt viS hina lengst leiddu sjúklinga, nema þann, sem eg gerSi mænustungu á. Svo datt mér í hug, aS reyna chlor- calcium intravenöst. Eins og kunnugt er, má lækna andfæralömun, er stafar af MgSO^-eitrun, nxeS CaCl2 intravenöst. SkeS gat, hugsaSi eg, aS þaS gæti lika læknaS andfæralömun af völdum mænusóttar-eitursins. ÞaS nxá nfl. telja víst, aS mænusóttarlamanirnar stafi af verkunum eit- urs, er mænusóttarvaldur býr til, og verkar „elektivt“ á einstaka hluta mænukerfisins (hryggmænuna, mecl. spin., heilamænuna, nxyelencephalon, ef til vill lika stundum á ,,perifer“ taugar). Hvernig þaS verkar, er víst engan veginn fullkunnugt. Vafalaust mún þó, aS JxaS veldur bólgu og háræSaskemd i hinum sjúku vefum. Nú hafa tilraunir sýnt, aS CaCl2 getur oft komið í veg fyrir bólgu og háræSaskemdir, eSa læknaS þær (sbr. Poulsons Lehrbuch d. Pharmakologie). Virtist því og af jxeirri ástæSu ekki óskynsamlegt aS reyna CaCl2. Fleira mætti nefna, sem mér íanst mæla nxeS aS reyna jxaS, en þess gerist ekki jxörf, jxví aS í sjálfu sér er minna um JxaS vert, hvaS fyrirfram gat sýnst skynsamlegt (ration- elt) eSa óskynsamlegt (irrationelt) en hitt, hvernig jxetta reyndist. Reynsl- an, senx eg gat fengiS, var aS vísu lítil, svo lítil, aS jxví fer fjarri, aS’ mér detti í hug aS á hénni einni verSi neitt verulega bygt. En, Jxótt lítil sé, bendir hún eindregiS í Jxá átt, aS vert sé aS Jxetta yrSi rneira revnt. Þess vegna sagSi eg frá rninni litlu reynslu á læknafundinum á Akur- eyri i fyrrasumar, og Jxess vegna sendi eg nú IJxl. Jxessar linur, Jxví aS enn sé eg í IxlöSunum, aS mænusóttin er aS gera vart viS sig viS og viS, og ekki aS vita, nenxa nýtt faraldur vofi yfir. Eg ásetti mér fyrirfram, er mér hafSi dottið í hug aS reyna CaCl2 intra- venöst, aS gera JxaS ekki nema bulbærlamanir væru byrjaSar og and- íæralömun Jxví yfirvofandi eSa í byrjun. Fyrst og fremst Jxótti mér lik- legt, í analogi við verkun lyfsins viS MgSO^-eitrun, aS lxaS hefSi „elek-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.