Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 97 Auk þess fóru þeir meS húsbændum sínum í kaupsta'S í sláturtíö, svo aS þar gafst líka færi. Þarna virtust því flest skilyr'öi vera fyrir hendi, fyrir hundana til þess aS smitast og aö smita íólkiS, en þa'S vantaSi kindur, er gengju í heima- högum aS sumarlagi (þegar lífsskilyrSi eru best fyrir tæniueggin), er smöluSu eggjunum og flyttu þau á fólkiS. F. Devé (Les kystes hydatiques en Normandie) furSar sig á því, aS sullaveikin er tiltölulega algeng á hægri bakka Signu, en svo afar sjald- gæf á vinstri bakkanum, og segir: „ÞaS má vera, aS þetta einkennilega ástand sje í sambandi viS þaS, aS sauSfjárræktin, enn sem komiS er, er meiri á Caux-hásléttunni en á Caen-láglendinu, en líklega eiga einhverjar enn óþektar etiologiskar ástæSur sinn þátt í þessu, og má vera aS nýjar rannsóknir geti skýrt þaS.“ Orsakirnar eru hér þær sömu og í Þykkvabænum. Þ a r s e m m i n n a e r u m k i n d u r t i 1 a S b e r a e g g i n á f ó 1 k i S, þ a r e r mínna s u 11 a v e i k i, og kemur vel heim viS þá gömlu reynslu, aS alt af fer saman í héruSum, hlutfallslega, solliS fé og fólk. Sullir vaxa fremur hægt, á 3—4 mán. geta þeir orSiS á stærS viS tit- lings-egg. VaxtarhraSinn er mismunandi, en alt af hlýtur þaS aS taka þá nokkur ár, aS ná þeim vexti, aS þeir valdi verulegum óþægindum. Nú er venjan hér á landi aS láta stúlkur byrja aS mjólka ær fyrir og um fermingaraldur, og ætti því, ef rétt er þaS, sem aS framan er sagt um smitunarmátann, aS bera mest á sullaveiki í kvenfólki frá tvítugs- aldri og fram um fertugt, og þ á einnig aS vera mestur munur sýktra karla og kvenna. Þetta er líka svo, eins og dr. Jónassen hefir bent á, og sjá má á eftirfarandi töflu, er eg hefi gert um tölu, aldur og kynferSi sjúklinga þeirra, er vitjaS hafa læknanna: Aldur J. Finsen J. Jónassen G. Magnússon Muttli Einarss. Alls Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur 1—10 10 10 6 1 1 1 0 1 17 13 10—20 12 37 5 4 3 10 3 1 23 52 20—40 21 82 11 22 21 59 13 38 66 200 40—60 21 34 8 9 26 37 21 43 76 123 yfir 60 9 9 0 0 3 8 7 7 19 24 Taflan ber þaS meS sér aS svo mikiS ber á sullaveiki frá tvítugu til fertugs, a'S ekki er sambærilegt viS nokkurt annaS aldursskeiS, og aS munur karla og kvenna er þá einnig mestur. Eg er nú ekki í nokkrum vafa um, aS smituninni er þannig variS, enda skýrist þá alt í senn, hvernig á því stendur, aS konur sýkjast fremur en karlar, og hvernig stendur á því, aS þær sýkjast helst (eSa réttara sagt, aS veikin kemur í ljós) á aldrinum frá tvítugu. til fertugs, og aS smá- barnasmitun er tiltölulega sjaldgæf. Um si'Sastliöin aldamót varS sú breyting á búnaSarháttum, aS sumir hættu aS færa frá. Breiddist sá siSur út og mátti heita oröinn almennur um 1910. Þessi tilbreytni ætti í framtíSinni aS hafa áhrif á sullsmitun fólks, IjæSi draga úr hættunni og þeim hættumun sem veriS hefir milli

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.