Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.01.1929, Page 11

Læknablaðið - 01.01.1929, Page 11
LÆKNABLAÐIÐ 5 normalt, hjá fólki alt aS 40 ára aÖ aldri. Lægsti systoliskur blóÖþrýsting- ur, sem álitinn er samrýmanlegur lífinu, er ca. 60 m/m, þó aÖ lægri tölur séu tilgreindar í eldri litteratur. Diastoliskur blóðþrýstingur hjá heilbrig'Öum, fullorðnum mönnum, er (65—)yo—90 m/m; þó er 90 m/m grunsamlegt — 100 ábyggilega patho- logiskt. Púlsþrýstingurinn er, hjá heilbrigðum, fullorðnum manni, vanalega 30 —50 m/m. Mjög hár púlsþrýstingur er oftast merki um aortainsufficiens eða kroniska nýrnabólgu. Blóðþrýstingurinn cr hœrri: 1) ef sjúklingurinn stendur eða situr, i stað þess að liggja, á meðan mælt er; 2) eftir stóra máltíð; 3) eftir líkamlega áreynslu; 4) eftir inntöku ýmsra örfandi meðala; 5) hjá eldri mönnum en yngri; 6) við geðshræringar er einnig álitið aö blóðþrýstingurinn aukist. Það er þó að mínum dómi vægast sagt vafasamt, og efni til frekari rannsókna. En á meðan það er ekki endanlega útkljáð, er vissast að mæla t. d. 3svar í röð. með stuttu millibili (nokkrum mínútum). Blóðþrýstingurinn cr licldur lœgri í svefni og hjá börnum, og fylgir þar máske þyngd barnanna. Kliniskt yfirlit yfir helstu fiathologiskar brcytingar á blóðþrýsting. Hypertrofia cordis. Nefrit. chr., glomerulo-nefrit, nefroscleros. Arteriosclerosis. Aukinn intracraniel þrýstingur. Ecclampsia gravid. imminens. Hypertonia essentialis. (Ýmsir aðrir kompenseraðir cardio-vascu- lær sjúkdómar; púlsþrýstingur þá einn- ig aukinn). Degeneratio myocardii & pericarditis. (ásamt minkuðum púlsþrýstingi) para- lysis cordis imminens. Mikill blóðmissir. Cachexia & emaciatio. Asthenia vasculosa við mb. ADDISON. j Arteriosclerosis. i Nefrit. chr. j Insufficientia aortæ. 1 Mb. BASEDOWII (?) Systoliskur blóðþrýstingur: aukinn: minkaður: Diastoliskur blóðþrýstingur: aukinn: minkaður:

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.