Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.01.1929, Qupperneq 34

Læknablaðið - 01.01.1929, Qupperneq 34
28 LÆKNABLAÐIÐ rits og aöalritstjóri er próf. Gunnar H.olmgren í Stokkhólmi, en tímaritinu er ætlað aö ná til flestra lækna á Noröurlöndum. Þaö er ritað á dönsku, norsku og sænsku, en einn aðalritstjóri er fyrir hvert land: Danmörku, Finnland, ísland, Noreg' og- Svíþjóð. Þar að auki eru margir læknar úr löndum þessum, sem hver annast sína grein læknisfræðinnar fyrir ritið og velja úr þeim ritgerðumi, sem aö berast, eöa sjá um að tíma- ritið flytji markveröustu læknafréttir af Noröurlöndum. Annars er tímarit- inu aðallega ætlaö aö flytja yfirlitsgreinar. Þar aö auki verður þar út- dráttur úr helstu greinum þeirn, sem birtast í norrænum læknablöðum. Tímarit þetta veröur mjög hentugt fyrir praktiserandi lækna, sem vilja fylgjast meö því, er gerist í læknavísindum, en kæra sig síður um þur- vísindalegar sérgreinar. Veröiö er lágt, 18 kr. sænskar árgangurinu. G. Th. Úr útlendum læknaritum. 1 aðal-röntgentimariti Þjóðverja. „Fortschrifte auf dcm Gcbicte dcr R'ónt- gcnstrahlen“ er ritdómur um doktorsrit Gunnl. Clacsscns, The Roentgen Diagnosis of echinococcus tumors, eftir geislalækninn Dr. Bronncr i Köln. 1 upphafi ritdómsins segir: „Die vorliggende Monographie berichtet nicht uur úber das Resultat röntgenologischer Untersuchungen bei 44 eigenen Fállen von Echinokokkosis, sondern verwertet ausserdem auf das sorg- fáltigste die diesbezúglichen, in der Weltliteratur bisher niedergelegten Erfahrungen“. Því næst er allnákvæm objektiv frásögn um efni bókar- innar. Höf. lýkur svo máli sínu á þessa leið: „Es ist das Verdienst Claes- scns, durcb diese ausgezeicbnete Monographie eine Lúcke in der bisherigen Röntgenliteratur ausgefúllt zu haben. Ihren besonderen Wert erhált die Arbeit dadurch, dass der Verf in ihr auch eine Reihe von Problemen be- rúrht, die nicht in unmittelbarer Beziehung zur Röntgendiagnose stehen (Z. B. Pathogenese, Biologie und Morphologie des Echinokokkus). Das Buch beschliesst ein ausgedehntes Literaturverzeichnis von 137 Nummern. (Fortsch. a. d. Geb. d. Röntgenstrahlen, Jan. '29). -X-' Harald öhnell: Einigc Erfahrungcn iibcr einhcimisclien, numifcsten und laicntcn Skorbul unter bcsondcrcr Bcriicksiclitigung neucr Mct- liodcn zur Diagnosc latenten Skorbuts. Vierteljahrsschrift fúr Zahnheilkunde, 1928, Heft 3. Höf. er docent í lyflæknisfræði við Karolinska Institutet í Stokkhólmi, en sérfræðingtir í meltingarsjúkdómum. Skyrbjúgur gerði vart við sig i ýmsum löndum, eftir heimsófriðinn, en má annars teljast nú orðið sjaldgæfur, og er sama að segja um Mb. Barlowi. Jacobœus getur þess í „Lárobok i intern medicin", aö skyrbjúgur komi fyrir i Svíþjóð, vegna vöntunar á jurtafæðu. Doc. 0hncll hefir sjálfur rekist á 22 sjúklinga með þenna sjúkdóm. Höf. ályktar þess vegna, að skyrbjúgur 'muní talsvert algengari í Sviþjóð, en alment er álitið, en læknum sjáist oft

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.