Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1956, Page 1

Læknablaðið - 01.12.1956, Page 1
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: GUÐMUNDUR THOIiODDSEN. Meðritstjórar: ÓLI HJALTESTED (L. f.) og BJARNI JÓNSSON (L. R.) 40. árg. Reykjavík 1956 8.—10. tbl. EFNI: Krabbamein í niaga. — Athuganir á hryggjarliðsskriði, eftir Pál Sigurðsson. — Epilepsia, eftir Þórð Möller. — 12. Alþjóðaráðstefna um heilsuvernd á vinnustöðum. — Læknaþing. oradon TÖFLUR Nýtt þvagleysandi kvikasilfurssamband í töfluformi (peroralt diurecticum) er komið á markaðinn frá okkur. Er þetta lyf talið sterkara og öruggara að verkun en önnur tilsvarandi (kvikasilfurs) inntökulyf. Með lyfi þessu fæst jöfn aukning þvags án þess að fylgi þreytukennd né aðrar aukaverkanir. Meltingartruflanir, sem komið geta við notkun lyfs þessa. er hægt að koma í veg fyrir með því að taka það inn með mál- tíðum (milli rétta). Dosis: 1—2 töflur daglega, ef notað lengi, þá með hvíldum. Dispensation: Glös með 50 töflum. Glös með 100 töflum. Nánari upplýsingar og sýnishorn af Oradon töflum er hægt að fá hjá umboðsmanni okkar í Reykjavík. Guðni Ólafsson ASalstrœti 4, Reykjavík. Framleitt of: FERROSAN EXPORT CORP. A.s.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.