Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1956, Qupperneq 43

Læknablaðið - 01.12.1956, Qupperneq 43
læknablaðið 153 an þátt, vefrænar breytingar (og þá þær sömu og séu orsök að sjálfi'i flogaveikinni), af- leiðingar af marg-endurtekn- um krömpum, eiturverkanir af langri notkun stórra skammta af krampastillandi lyfjum, o. fl. Sumir telja sig liafa ótvírætt komizt að raun um það hjá epi- leptici, sérstaklega börnum, að líði langt á milli kasta, þ. e. þeim sé haldið niðri með lyfj- um, vei'ði börnin erfiðari í um- gengni, vanstilltari á geðsmun- unum, en fái þau krampa sé eins og þeim lélti. Á þetta skal ekki lagður neinn dómur, en kunnugt er mér um, að í sjúkl- ingahópi, sem verið er að vinna úr við taugasjúkdómadeild Rikisspítalans i Osló eru nokk- Ur atriði, sem geta bent i þessa átl. Hins vegar er þess líka að gæta, að hjá sumum sjúkl. kem- ur fram órói og vanstilling, þegar fer að liða að kasti, e. t. v- i nokkra daga. Enn aðrir liugsa sér að epi- leptiskt kast hækki hinn lága krampaþröskuld hjá epileplici i bili. McNaughton, sem skrifar kaflann um meðferð á floga- veiki í bók þeirra Penfield & Jasper um epilepsi ogstai'fræna liffærafræði lieilans, skýrir frá þvi, að i samræmi við þá kenn- ingu hafi verið gripið til þess á einhverjunx liælunx við mjög ex-fiða epileptici að beita þeirri nðferð að framkalla krampana ^neð rafmagni (elektró-shock). McNaughton segir um það: „We liave no experience with this method and feel that it must have a very restricted use.“ 15% sjúklinga með grand mal fá einhvern óljósan fyrir- boða á undan kasti. Algengast cr einhver undarleg tilfinning fyrir bringspölum, 2%, og nokkru færri fá svinxatilkenn- ingu. Aðrar tegundir eru ennþá sjaldgæfari. Ganxla gríska nafnið á þessu fyi'irbrigði kem- ur að sögn frá einum sjúklingi, sem lýsti þvi fyrir Pelops, kennara Galens, að hann fyndi eitthvað fara uixx sig eixxs og kaldur blær: Aura. Petit nxal og grand mal vilja þeir Penfield og Jasper kalla einu nafni Centrencephal epi- lepsi. Vilja þeir xxieð því gefa í skyn, að þessar tegundir eigi upptök sín ixxni í centrum. Þá hugmynd styðja þeir nxeð því, að byrjunar fenonxen beggja sé meðvitundarleysi, en það hafa þeir fraixxkallað íxieð rafert- ingu niðri í thalanxus. Á svip— uðum stað og á sanxa hátt hafa þeir fraixxkallað petit mal heila- rit og kliniskt fyrirbrigði, sem mjög líkist petit mal og nxeð nokkru sterkari ertingu grand nxal. Söixxuleiðis telja þeir al- gjöra vöntun á fokal einkenn- uin eða fokal mynd í heilariti og það að epileptiska truflunin i heilariti kenxur fram sam- stundis báðum megin og er

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.