Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Síða 48

Læknablaðið - 01.12.1956, Síða 48
158 LÆKNABLAÐIÐ breiðst til præcentral gyrus og út um hann. Það er líka ýmist, að fram komi almennir kramp- ar elns og við grand mal. Hins vegar getur líka komið fyrir að sjúkl. missi meðvitund þó um hreint fokal kast sé að ræða. Eftir kenningu þeirra Penfields og Jaspers fer það þá eftir því hvort fokus erti jafn- framt niður á við eftir cortico- fugal brautum, niður í centren- cephal-kerfið og veki epilept- iska ertingu þar, sem fyrst get- ur vald ð meðvitundarmissi og síðan grand mal, sé ertingin svo sterk. Aura 1 einhverri mynd er mjög algeng með þessum teg- undum epilespsiu, en eðli og tíðni eru afar misjöfn eftir þvi livar fokus liggur. Um sennllega orsök er vitað hjá 59% sjúklinga með Jack- son’s epilepsi og 52% með fok- al epil. Neurologisk einkenni um vefrænar breytingar finn- ast hjá ca 41 % sjúkl. með Jack- son’s epil. en hjá ca. 57% sjúkl. með fokal epll. 14—17% þess- ara sjúkl. hafa neikvætt heila- rit. Á hvaða aldri einkenni koma fyrst í ljós fer afar mikið eft- ir því hvar fokus Eggur. Gefa occipital og parietal foci ein- kenni fyrst, 20% þeirra sjúkl. fá einkennú á fyrsta ári. Fávitaháttur á einhverju stigi finnst hjá 12—13% þess- ara sjúkl., en önnur sálsýkis- einkenni eru sjaldgæfari. Nokkra sérstöðu hefir þó sá hópur sjúkl., sem hefur fokus í miðhluta lob. temp. Hjá þeim eru sálsýkis-einkenni mun meira áberandi en hjá sjúkl., sem hafa fokus frontalt, parie- talt eða occipitalt, eða hjá um 40%. Algengast eru hegðunar- vandkvæði í einhverri mynd, hjá uin 17%, hræðslugirni hjá 11%, geðofsaköst hjá 5%. Lyfjameðferð reynist oft erf- ið bjá sjúkl. með Jackson’s eða fokal epil. svo oft kemur til álita að beita kirurgiskri með- ferð. Verður það auðvitað helzt þar sem fokus er ekki nálægt neinu hættusvæði, þ. e. ekki neins staðar þar, sem aðgerð kynni að valda meiri eða minni örkumlan. Yrði liins vegar ekki hjá þvi komizt, væri ekki annað en vega það hvort á móti öðru, hvort væri sjúkl. meira tjón að ganga með epi- lepsi, eða paresis eða spasti- citas, sem af aðgerðinni kynni að hljótazt. Flestir myndu veigra sér við að leggja i slíkar aðgerðir á börnum eða ungl- ingum, því þar, sérstaklega bjá börnum og fram eftir unglings- árum er von um að dragi úr fokal starfseminni, eða jafnvel að hún hætti með öllu. Á það fyrst og fremst við um foci í lobi occipitalis-og temporalis. Til þess að draga fram live margar mvndir þessi epilepsi getur tekið á sig má nefna

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.