Bændablaðið - 21.02.2013, Blaðsíða 15

Bændablaðið - 21.02.2013, Blaðsíða 15
Bændablaðið | Fimmtudagur 21. febrúar 2013 15 FR U M - w w w .f ru m .is Verð frá kr. 7.600.000 + vsk með ámoksturstækjum og 2,2m skóflu. Gengi EUR 165 kr. Gylfaflöt 32 112 Reykjavík Sími 580 8200 www.velfang.is Óseyri 2 600 Akureyri VERKIN TALA Flottur vel búin traktor sem hentar einstaklega vel við ámoksturstækja- vinnu í þröngu og lágu rými þar sem mesta hæð hans er einungis 2,61m og í „low profile“ útfærslu 2,46m og snúningshringur 4,3m. Staðalbúnaður: Mótor: Perkings 4T/4TI (75-102 hö). Gírkassi: 20F/20R, Twinshift vökvamilligír, vökvavendigír, ökuhraði 40 km/klst.* Vökvakerfi: 60L v/180 bar 2 tvívirkar vökvaspólur, vökva vagnbremsuventill, lyftigeta á beislis- endum frá 3,3 til 5,1 tonn og stjórnun á beisli úti. Aflúrtak: Vökvaaflúrtak 540/540E. Dekkastærð: 540/65R34 og 440/65R24.* Aðbúnaður ökumanns: Fullkomið loftpúðasæti m/belti, farþegasæti m/belti staðsett við vinstri hlið ökumanns, velti og aðdráttarstýri, slétt gólf, sérvalið efni í innréttingu sem gott er að þrífa. Annað: 4 vinnuljós að framan, 4 vinnuljós að aftan, afturrúðupurrka og sprauta, Mp3 útvarp, hnífrofi á rafkerfi, vatnshitari í blokk, frambretti og brettabreikkanir að aftan. * Val um fleiri gerðir. Hér er á ferðinni einhver besta varmadæla sem komið hefur fyrir allt venjulegt húsnæði. Þessi verðlaunaða varmadæla hitar t.d. ofnakerfi, gólfhita og neysluvatn. Getur notað vatn, jörð og sjó til orkuöflunar. Allur búnaður innandyra. NIBE F1245 eyðir litlu og sparar mikið. NIBE frá Svíþjóð. Stærstir í Evrópu í 60 ár. W NIBE™ F1245 | Jarðvarmadæla Ný kynslóð af varmadælum Nýtt Með NIBE F1245 getur þú lækkað húshitunarkostnað um allt að 85% Er rafmagnsreikningurinn of hár? Er þá ekki kominn tími til að við tölum saman? FFriorka www.friorka.is 571 4774 NIBE™ F1245 Jarðvarmadæla Aðalfundur félags ungra bænda á Norðurlandi Aðalfundur FUBN verður haldin þann 2. mars næst- komandi í sal Greifans á Akureyri. Fundurinn mun hefjast klukkan 11:00. Þar verður farið yfir almenn aðalfundarstörf, lagabreytingar á félagslögum og ályktanir frá félagsmönnum. Kosið verður um sæti formanns og tveggja stjórnar- meðlima svo nú geta áhugasamir farið að undirbúa framboð. Vinsamlegast sendið inn ályktanir ef einhverjar eru á netfangið nordur@ungurbondi.is fyrir 23. febrúar 2013. Pizzahlaðborð í boði fyrir félagsmenn og þá sem vilja ganga í félagið. Notaðir ofnar: C3 á 690.000 kr + vsk og Tornado á 590.000 kr + vsk.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.