Bændablaðið - 21.02.2013, Blaðsíða 45
45Bændablaðið | Fimmtudagur 21. febrúar 2013
Til sölu nýr ofn, 220 volt og 3,8 kW
með digital thermoi. Stærð 120 x 80
x70. T.d. reykofn. Verð kr. 95 þús.
Uppl. í síma 821-8600.
Til sölu flutningakassi. Innanmál l:604
b:245 h:232 cm. Heilopnanleg hlið.
Bláfilmaður en hvítur undir. Uppl. í
síma 660-1615.
Götuskráð fjórhjól til sölu, Can-Am
Outlander Max XT, 800 cc, árg. ’08,
ekið 7.500 km, álfelgur, spil + fjar-
stýring, grindur að framan og aftan,
handahlífar, hiti í handföngum.
Dráttarkúla, drullusokkar á aftan og
til hliðar. Skoðað 2013. Óska eftir til-
boði. Áhvílandi kr. 850 þús. Uppl. í
síma 820-1487.
Vinnulyfta til sölu. Genie Z45
vinnulyfta, árg. 2002, notuð í 3.050
vinnustundir. Lyftuhæð 15 m.
Fjórhjóladrifin, sjálfkeyrandi dísel.
Verð kr. 2.500.000 með vsk. Uppl. í
síma 893-2673.
Til sölu spartl- og málningarsprauta,
Grago Mark X, árg. 2007. Notuð í ca.
15 tonn af spartli. Verð kr.1.000.000-
með vsk. Einnig ál-vinnupallar, 4
hæðir, 2 hjólastell og skástífur. Verð
kr. 250.000- Uppl. í síma 893-2673.
Fjórhjól og kerra til sölu. CF Moto,
árg.2009, ekið 300 km. Verð 600.000-
Kerra 2ja öxla, burðargeta 3 tonn,
með bremsum og sliskjum. Íslensk
smíði frá 2008. Verð kr. 400.000-
Uppl. í síma 893-2673.
Til sölu Polaris 500 sexhjól, árg. ´05,
ekið 2.400 km. Spil og dráttarkrókur.
Verð kr. 1.050.000 Uppl. í síma 892-
4725
Massey Ferguson 4245, árg. 1999,
notuð 3.400 tíma. Verð kr. 2.390.000
án vsk. jotunn.is
Mc Cormick Mc 115, árg. 2004, notuð
4.000 tíma. Verð kr. 4.890.000 án vsk.
jotunn.is
Valtra A93, árg. 2012. Notuð 300
tíma. Verð kr. 7.990.000 án vsk.
jotunn.is
Bobcat S 130, árg. 2005. Verð kr.
2.590.000 án vsk. jotunn.is
Valtra C 120, árg. 2004/5, notuð
6.200 tíma. Verð kr. 5.590.000 án
vsk. jotunn.is
Valtra A95, árg. 2006. Notuð 3.300
tíma. Verð kr. 4.660.000 án vsk.
jotunn.is
Skóskrúfur! Ekki renna í hálkunni.
Eigum skrúfur í mjúka og harða skó-
sóla. www.jotunn.is
Skrúfaðir ísnaglar. Er hálkan til vand-
ræða? Eigum til skrúfaða ísnagla í
ýmsum lengdum, fyrir dráttavéla- og
vinnuvéladekk, vélsleðabelti o.fl.
Einnig nagla til að skrúfa undir skó.
Sænsk gæðavara. Jötunn Vélar ehf. –
800 Selfossi – Sími 480-0400 – www.
jotunn.is
Zetor. Mikið af varahlutum og síum
í Zetor dráttavélar til á lager. Jötunn
Vélar ehf. – 800 Selfossi – Sími 480-
0400 – www.jotunn.is
Tudor rafgeymar. Rafgeymar í margar
gerðir ökutækja og vinnuvéla. Einnig
hleðslutæki í úrvali. Jötunn Vélar ehf.
– 800 Selfossi – Sími 480-0400 –
www.jotunn.is
New Holland. Eigum fyrirliggjandi og
útvegum flesta varahluti og síur í New
Holland dráttarvélar. Jötunn Vélar
ehf. – 800 Selfossi – Sími 480-0400
– www.jotunn.is
Ljós og perur. Úrval ljósa á vinnuvélar,
dráttavélar og kerrur. Einnig perur
og ljósagler. Jötunn Vélar ehf – 800
Selfossi – Sími 480-0400 – www.
jotunn.is
iSocket GSM snjalltengi. Vaktaðu
rafmagnið og hitann. Fjarstjórnaðu
rafbúnaði í gegnum GSM. Tengdu við
öryggiskerfi. Nánar á www.IceAlarm.
is og í síma 571-3832.
Iðnaðarsaumavélar. Nýjar og notaðar
iðnaðarsaumavélar, prjónavélar og
önnur tæki fyrir saumastofur og hönn-
uði. Tökum notað upp í nýtt. Kiano
ehf. Mánamörk 3-5, 810 Hveragerði
Sími 480-0500 www.kiano.is og
www.810.is
Til afgreiðslu strax: Reck mykju-
hrærur með 50-55-60-65 cm turbo
skrúfuspaða fyrir 60-200 hö. traktor
pto, 540-1000. Lágmarkar eldneyt-
iseyðslu í hræringu. Uppl. í síma
587-6065 og 892-0016.
Á hagstæðu verði: Maschio hnífatæt-
arar 260-285 cm, pinnatætarar 300
cm. Gaspardo 300 cm sáðvél fyrir
allar gerðir af fræi. Uppl. í síma 587-
6065 og 892-0016.
Til sölu Scania 124 400, árg. 1998.
Góður bíll. Uppl. í síma 893-7141.
Til sölu Massey Ferguson 6150,
4WD, árg. 1997, með Trima 1790
ámoksturstækjum og Zuidberg fram-
búnaði. Notkun er 5.500 vst. Verð kr.
3.000.000 án vsk. Uppl. í síma 866-
8862.
Til sölu Plymouth Voyager. Skoðaður
2012. Uppgerð skipting og margt
fleira. Upplýsingar í 893-5430 eftir
kl. 18. Gott eintak og gott verð.
Sófasett til sölu. Fallegt svart leður-
sófasett, 3+1+1, ásamt sófaborði með
gleri og tvö hornborð. Vel með farið.
Uppl. í síma 848-4902.
Til afgreiðslu strax: Heytætlur 6,5 m
lyftutengdar, sláttuvélar 3 m miðju-
hengd, 9 hjóla rakstrarvélar 6 m,
þurrkublaðagúmmí í öll tæki. Uppl. í
síma 587-6065 og 892-0016.
Appolo ryðfríir áburðardreifarar,
nákvæm dreifihæfni. Búvís ehf. Sími
465-1332, www.buvis.is
Hsun fjalla/veiði/torfærubíll. Bíllinn
er götuskráður tveggja sæta. Með
sturtuvagn og spil. Drífur allt. Ekinn
aðeins 135 km. Árg. 2009. Bensín.
Verð í kringum kr. 1.700.000 eða
raunhæf tilboð/skoða skipti. Uppl. í
síma 864-1944
Til sölu mjög vel með farinn Ford
Expedition Eddie Bauer, árg. 2000,
topplúga, leður einn með öllu, svartur,
mjög gott lakk. Brimborgarbíll. Ekinn
aðeins 95 þ. km. Tilboð kr. 1.390 þús.
Allar nánari uppl. í síma 896-5242.
Felgur. Nýjar og notaðar felgur, einn-
ig ný og notuð dekk í miklu úrvali.
Tilvalið til að hafa aukagang á felgum.
Leitið tilboða. Vaka. Sími 567-6700.
Phosforeimer-steinefnafötur. Í kjölfar
umræðu um fosfórskort á Norður- og
Vesturlandi viljum við vekja athygli
á: Phosforeimer steinefnafötur með
10% fosfór og 7,5% magnesium-inni-
haldi. Söluaðilar: Fákasport Akureyri,
Vélaval Varmahlíð, Landstólpi
Egilsstöðum og Gunnbjarnarholti.
Landstólpi ehf. Gunnbjarnarholti,
801 Selfoss, sími 480 5600 – netfang:
landstolpi@landstolpi.is
Rúllugjafahringir. Eigum á lager rúllu-
gjafahringi fyrir nautgripi og sauðfé.
Verð frá kr. 34.136 án vsk. Söluaðilar:
Landstólpi ehf. – Vélaval, Varmahlíð
– Landstólpi Egilsstöðum Landstólpi
ehf. Gunnbjarnarholti, 801 Selfoss,
sími 480 5600 – netfang: landstolpi@
landstolpi.is