Bændablaðið - 21.02.2013, Blaðsíða 46
46 Bændablaðið | Fimmtudagur 21. febrúar 2013
Kerrur. Mjög vandaðar írskar kerrur
með eða án upphækkaðra skjól-
borða (gripagrinda) 2ja hásinga kerra.
Burðargeta: 1.500 kg. Verð án vsk.
kr. 475.261- Eins hásinga kerra.
Burðargeta: 500 kg. Verð án vsk. kr.
237.473- Landstólpi ehf. – Vélaval,
Varmahlíð – Landstólpi Egilsstöðum.
Landstólpi ehf. Gunnbjarnarholti, 801
Selfoss, sími 480 5600 – netfang:
landstolpi@landstolpi.is
Vorverkin nálgast! Erum að undirbúa
pöntun á tindum, hnífum, festingu o.fl.
fyrir vor- og sumarvertíðina. Til að
gera innkaup sem hagkvæmust þá
væri gott að fá fyrirspurnir varðandi
sérpantanir sem allra fyrst. Vélaval –
Sími 453-8888 – netfang: velaval@
velaval.is
Til sölu Mitsubishi L200 D-CAB CR
GLS, árg. 2006 ekinn u.þ.b. 104 þús.
km, dökkgrár á heilsársdekkjum. Verð
kr. 2.200.000 Uppl. í síma 844-7776
eða 452-4560 eftir kl. 21.
Til sölu Ford Bronco, árg. ´96, ekinn
160 þ. km. 38" breyttur. 5.0 Efi, sjálf-
skiptur. Er á góðum 38" dekkjum.
Uppl. í síma 849-9605.
MMC Pajero Sport GLS 3000, árg.
2000 (10/2000), ek. 180 þ. km, ssk.
bensín, 170 hö. Sk. 2013. Bíll í fínu
standi. Er í Rvk. Verð kr. 750 þús.
Uppl. í síma 660-7700, Bjarni.
m²- 692.000 Væntanlegt.
45m²- 893.000 Væntanlegt.
45m²- 1.089.000 Hátt. Til á lager.
120m²- 2.940.000 10x12m
210m²- 3.930.000 10x21m
hysi@hysi.is
V é l a s k e m m u r
Heitgalvaniseruð grind. Verð m. vsk.
Miðað við gengi 4.2.2013.
Taðdreifarar 8 tonna. Búvís ehf. Sími
465-1332, www.buvis.is
Til sölu Isuzu Crew Cab 3.1, dísel,
árg. 2001, ekinn 214 þ. km, á 33"
dekkjum. Verð kr. 900 þ. Tilbúinn
að taka ódýrari uppí eða dýrari dísel
fólksbíl. Áhugasamir hafi samband
við Jón í síma 892-7482.
Folatollur til sölu undan Svaka frá
Miðsitju á góðum afslætti. Upplýsingar
í GSM 894-2307 Jens
Til sölu
Plastrimlagólf! Eigum á lager plast-
prófíl í vinsælu sauðfjárplastrimla-
gólfin. Allar nánari uppl. í síma 571-
3300 og 480-0400 – Jón bóndi og
Jötunn vélar.
Til sölu hvít Nova brick utanhúss-
klæðning. Um 13 bretti eða 125
fermetrar. Uppl. í síma 895-1056.
Timbur
32 x 100 mm,
verð kr. 250 lm með vsk.
25 x 150 mm,
verð kr. 230 lm með vsk.
H. Hauksson ehf. Sími 588-1130.
Fjórhjól til sölu! Er með spili og
dráttarkúlu. Götuskráð, ‚98 árg. Hefur
staðið inni í nokkur ár. Er af gerðinni
Mountain Lion. Ný yfirfarið. Frekari
uppl. í síma 892-8376.
Til sölu nýleg sliskja á sendibíl, vel
með farin. Verð kr. 160.000. Nánari
uppl. í síma 661-1704.
Til sölu falleg Toyota Hilux bifreið, árg.
2007, ekin 152.000 km. Bifreiðin er
breytt fyrir 33“ dekk og henni fylgja ný
nagladekk á felgum auk sumardekkja
á felgum. Bíllinn er leðraður og er í
toppstandi. Búið að skipta um tíma-
reim o.fl. Ásett verð er kr. 3.600.000
Uppl. í síma 897-9292.
Til sölu húdd og afturbretti á Ferguson
135, árg. 1976. Á sama stað óskast
húdd á MF-135, árg. 1965. Uppl. í
síma 899-6136, Jóhannes.
Til sölu heyrúllur, áborið hey. Er í
nágrenni Selfoss. Einnig Welger RP
12 rúlluvél og MF 135 árg. 1969.
Þarfnast uppgerðar. Sími 773-3933.
Til sölu. Grafa, vörubíll og jeppi.
Akerman h14, 34 tonn, gangfær
mótor, keyrður um 500 tíma, tals-
vert af varahlutum. Benz 2226, 6x4,
árg. 1987, m. krana og góðum palli
á góðum dekkjum. Gangfær, eitthvað
er til af varahlutum í hann. Patrol, árg.
1998, 2,8 TD, 35“ breyttur. Uppl. í
síma 483-1818.
Skagstrendingur (trefjaplast) Haffæri
til feb. 2013. Var á strandveiðum
2012. Buch vél 36 hö (nánast önnur
vél í varahluti ) 12 volt og 24 volt.
Lengd 6,35 m, breidd 2,03 m, 2,35
brt, 2 tölvurúllur: ein DNG 5000 og ein
sænsk fylgja. GPS. AIS, dýptarmælir,
talstöð, vatnsmiðstöð í húsi. Kerra
fylgir. Engin skipti. Verð kr. 3.490.
Uppl. í síma 840-3011.
Til sölu Skidoo Grand Touring, 800cc,
árg. 2002. Tæki í toppstandi. Verð kr.
400.000 þús. Uppl. í síma 824-1117.
Hey til sölu. Er með til sölu allt að 80
heyrúllur til afgreiðslu á höfuðborgar-
svæðinu. Uppl. í síma 891-8843.
Hvolpar til sölu. Border Collie hvolpar,
blandaðir 1/4 íslenskir, vilja komast
á góð sveitaheimili. Sími 661-2372,
www.flickr.com/photos/finnbogib/
Hross til sölu. 6 og 7 v. skjótt, litförótt
og bleikálótt, tamin. 4-5 v. litförótt og
skjótt. 2 folöld, brúnlitförótt og bleiká-
lótt. 3 stóðhestar. 2. v. brúnlitföróttur.
7 v. rauður litföróttur og 5 v. brúnn,
Fjalar undan Fróða og Fjöður, til sölu
eða leigu. Get tekið hey uppí. Uppl. í
síma 453-8262 eða 897-8262.
Til sölu öflugar bílalyftur, 4 og 5 tonna.
Vökvadrifnar, gólffríar, tveir tjakkar,
öflugar lyftur. 5 lyftur á lager. www.
holt1.is Sími 435-6662.
Til sölu IH-434, árg. ́ 67. Þarfnast smá
lagfæringa. Uppl. í síma 863-1799.
Góður jepplingur. Ford Explorer, árg.
1997. Ekinn u.þ.b. 200.000 km. Er á
nýjum Cooper dekkjum. Lítur vel út
og vel við haldið. Uppl. í síma 848-
7956, Halldór.
Til sölu Walker Turner trésmíðavélar
frá USA. Borðfræs, borðsög, þykktar-
hefill, planari og bandsög. Vélar síðan
193X, í góðu standi, 220 V, þriggja
fasa. Ódrepandi tæki. Uppl. í síma
777-0611 og á lavaland@lavaland.
is - er í Grundarfirði.
Gott veri blessað árið. Til sölu
MF-350 árg. ´86 Verð kr. 450.00.
MF-135 með tækjum árg. ´72. Verð
kr.300.000 Case traktorsgrafa 2x4 .
Vélarvana . Verð kr. 300.000. Zetor
7045. Verð kr. 300.000. 2 sturtu-
vagnar. Verð kr. 50.000 og 150.000
IH baggavél. Verð kr. 125.000.
Rúmlega fokhelt 30 ferm. hús. Verð
kr. 2.200.000. Gæruskinnsúlpa sem
ný frá Skjólfatagerðinni, blá. Verð kr.
15.000. og forláta Ford 4630, árg, ́ 93.
Verð kr. 800.000 án vsk. Á sama stað
óskast einskera plógur. Uppl. í síma
865-6560.
Til sölu vinnu vélsleði Polaris Widetrak
LX í góðu standi á kr. 150.000, 500
cc, 44 hp. Þetta er tveggja manna
touring sleði sem gott er að ferðast á,
hátt og lágt drif og bakkgír. Er skráður
15.10.1997. Framleiðsluár er 1996.
Nýtt húdd fylgir, gamla er lélegt. Uppl.
í síma 617-8319.
Til sölu De-Laval mjalta- og braut-
arkerfi fyrir 50 bása með C-200
þvottavél og Harmony plús. Einnig
lokaður Paco mjólkurtankur 2200 l.
með þvottavél með sápu og sýru-
skammtara. Uppl. í síma 867-8517.
Til sölu 80 stólar, 14 borð 1,20 x 70
cm, 15 borð 70 x 60 cm og 40 tréstól-
ar. 10 rúm, 20 sængur og koddar, 2
stálborð og stálvaskur. Vandaðar búð-
arhillur sem henta vel í geymslur og
fl. Varmadæla loft í vatn. Gaseldavél,
gaspanna, djúpsteikingarpottur, gufu-
ofn, uppþvottavél og háfur. Uppl. í
síma 893-2928.
Til sölu hreinræktaðir Border Collie
hvolpar, fæddir 24. nóvember 2012.
Foreldrarnir eru góðir smalahundar.
Móðirin undan Tútú frá Daðastöðum
og Collin frá Hafnarfirði. Faðirinn
undan Dot frá Móskógum og Mac frá
Eyralandi. Uppl. gefur Steini í síma
893-4474 eða steini@haukholt.is
Til sölu. Rúmlega 4.000 fm frístunda-
lóð með gömlu húsi í Þykkvabæ,
Rangárþingi ytra. Tilboð óskast. Uppl.
í síma 862-8474.
Silunganet-Silunganet. Eigum net til
veiða undir ís. Heimavík, sími 893-
8655.
Til sölu hreinræktaðir Border Collie
hvolpar undan öflugum smalahund-
um. 2 tíkur og 3 rakkar. Verð kr.
40.000 stk. Uppl. í síma 847-8288.
Til sölu Hyundai H-100 sendibíll, árg.
´04. Ekinn 60.000 km. Ný vetrardekk.
Verð kr. 550.000. Get tekið kerru uppí.
Uppl. í síma 862-0101, Magnús.
Til sölu Dodge Ram 2500, árg. 2000,
ekinn 253.000 km, dísel. Er 44“ breytt-
ur, er á 42“ dekkjum. Bremsukerfi og
stýrisútbúnaður ný yfirfarinn. Uppl. í
síma 895-9500.
Ljómandi góður Suzuki Vitara, árg.
´96. Verð kr. 150.000. Case trak-
torsgrafa, 2x4, vélarvana. Verð kr.
350.000 og gömul hesta rakstrarvél.
Verð kr. 60.000. Uppl. í síma 865-
6560.
Til sölu. Tvær barnakerrur. Barnakerra
Eddie Bauer, létt og lipur - Barnavagn
Touragoo, bæði lítið notað. Ódýrt.
Uppl. í síma 695-0865.
Hús til sölu á pick up. 158 x 162 cm.
Artic Cat 700, árg. ´96. Tvöfalt sæti.
Snjótönn með JCB festingum. Deutz-
Fahr KM-22 sláttuvél og VW golf 1,4,
árg. ́ 02. Ekinn 115.000 km. Get sent
myndir. Uppl. í síma 849-8782.
Til sölu mokstursvél, Toyota Bob Cat.
Uppl. í síma 848-0003.
Til sölu mjólkurtankar. Tilboð óskast í
þrjá Mueller mjólkurtanka. Tankarnir
eru allir í góðu standi. Tankur I.
Lokaður tankur með sjálvirkri þvotta-
vél tekur 2.160 lítra Tankur II. Einn
gamall og ódrepandi, tekur 2.070 lítra.
Tankur III. Tekur 1.200 lítra. Tankarnir
eru í Landeyjum. Nánari uppl. í síma
896-2566.
Vantar þig fjárhund? Hreinræktaðir
Border Collie hvolpar, tilbúnir til
afhendingar. Hafðu samband í síma
471-1084 eða 895-1084. Netfang:
merki@centrum.is
Til sölu innréttingar og tæki í mjalta-
bás DeLaval Tandem 2x3, afköst um
50 kýr / klukkustund. Tölvustýrður
bás með öllu nema hálsböndum:
Innréttingar, tvö aflestrarhlið gal-
vanhúðuð, Alpro láglínu mjaltakerfi,
þvottavél , sápuskammtarar og
vatnshitari, plötukælir; tvær Vp-76
sogdælur. Dælur og hitari eru 3fasa
en 1fasa mótorar fylgja á sogdælur
og tíðnibreytir á mjólkurdælu. Verð
kr. 2.500.000 án vsk. Kristinn í síma
894-7161.
Til sölu 3 holdakýr og 3 holda kvígur.
Kefldar. Bera í júní. Á sama stað ósk-
ast jarðtætari. Er á Norðurlandi. Uppl.
í síma 893-6921.
Jörð til sölu eða leigu í Þykkvabænum.
Jörðin er um 70 ha tvö góð einbýlis-
hús og ágætis útihús, hesthús fyrir 10
hross. Erum opinn fyrir öllu. Tilvalið
fyrir tvær fjölskyldur. Uppl. í síma 898-
5162 eða netfangið geit@internet.is
Ford 350 til sölu, í mjög góðu ástandi.
Fluttur inn nýr af Brimborg. Óbreyttur
og býður því upp á mikla möguleika.
Einn eigandi. Uppl. í síma 825-6502.
Haugsuga o.fl. landbúnaðartæki til
sölu. Hispec 2500 Haugsuga 11.365
ltr. 2008, í toppstandi, lítið notuð.
Básagrindur fyrir kýr og geldneyti.
Fóðurkassar, vatnsdallar ásamt flór-
sköfum og fleira. Heysibíll Scania í
góðu standi, mjólkurtankar og fleiri
landbúnaðartæki. Uppl. í síma 665-
3100.
Gott hey til sölu á Suðurlandi. Slegið í
júní 2012. Alls 50 rúllur. Verð kr. 5.000
/ rúllan. Uppl. í síma 892-4476.
Til sölu spennubreytir. Gerð: ADW
1600 VA Dr 3x220 V. 50 Hz / Sc 3x380
V.24 A Hálfvirði kr. 150 þús. Einnig
einangrunargler 22 mm. 182x147,5
2 stk. 204x135,3 1 stk. Uppl. í síma
897-3461.
Tveir 40 feta gámar til sölu. Eru í
staðsettir í Heklubyggð (www.heklu-
byggdin.is). Þakið á öðrum er dældað
en ætti að vera hægt að tjakka það
upp aftur. Bragi, sími 840-7031.
Hef til sölu Oldsmobile Toronado, árg.
´74, gírkassa og læri af 6911 Zetor,
MF 35 1958-9 með fasta vatnsdælu
og sprungin frosttappa, galvanhúðað
innisíló 4-5 tonn, Toyota Tercel ´86
þarfnast lagfæringa og að lokum
MMC Lancer, árg. ´87, station, 4x4
ekinn. Verð kr. 175 þús. Skoða skipti
fyrir hvert og eitt annars tilboð. Uppl.
í síma 868-0241 eða hilmarakri@
gmail.com
Vinnubúðir á Reyðarfirði til sölu, henta
vel til gistingar. 5 búðir, 10 einingar
hver 457 ferm. 30 herbergi. Samtals
150 herbergi ásamt annari aðstöðu.
Verða til sýnis eftir samkomulagi.
Gunnþór, sími 661-1800.
Hey til sölu. Mjög gott rúlluhey fyrir
hesta til sölu. Þurrt og næringarmikið
áborið hey. Er á Suðurlandi. Uppl. í
síma 771-8382.
Polaris Edge Touring, 2ja manna,
árg. 2005, til sölu. Mjög lítið notaður
og alltaf geymdur inni. Eins og nýr.
Taska og brúsagrindur fylgja með.
Rafstart og krókur. Aldrei skemmst.
Verð 1.090.000 kr. Aftanísleði (selst
sér á kr. 90.000). Á sama stað kerra,
2ja öxla með bremsum. Burðargeta
2.200 kg. Þarfnast lagfæringar. Verð
290.000 kr. Uppl. í síma 898-2489
Claas sláttuvél 3 m, varahlutavél
fylgir. Verð kr 60.000. Fahr rakstr-
arvél. Verð kr. 50.000 Deutz-Fahr
heytætla, fjögurra stjarna. Verð kr.
50.000 NC haugdæla, rani fylgir.
Verð kr. 50.000 Kimian haugtankur.
Verð kr. 50.000 Áburðardreifari. Verð
kr. 50.000 Sláttuvél 165 cm Verð kr.
50.000 Allar vélarnar þurfa á ást og
umhyggju að halda. Vélarnar eru í
Flóahreppi. Uppl. veitir Geiri í síma
845-7735 eftir kl. 15:00.
Bíll í varahluti. Óska eftir tilboði í
tjónabíl, Toyota Yaris, árg. 2000,
bíllinn er beinskiptur, ekinn 150 þús.
Tjónið varð við útafakstur og fór
nokkrar veltur í mýri. Hægri hliðin er
heil og toppurinn líka, vél og gírkassi
væntanlega heilt fyrir utan vatnskassa
og viftu. Fór í gang og gírkassi eðli-
legur en bíllinn allur orðinn skekktur.
Álfelgur. Bíllinn er á sunnanverðu
Snæfellsnesi. Uppl. í síma 435-6724
eða 865-4023.
Pylsusprauta. Handknúin 10 l pyl-
susprauta til sölu. Fjórir stútar fylgja.
Lítið notuð. Uppl. í síma 824-8903.
Musso, árg. ´98, 2,9 dísel til sölu.
Ekinn 135.000 km, sjálfskiptur, leður-
innrétting. Góður bíll, ný glóðarkerti,
alternator og rafgeymir. Skoðaður
2013. Verð kr. 350.000. Uppl. í síma
660-2853.
Til sölu sex manna 1400 l. rafmagns-
nuddpottur m. útvarpi, árg. 2008.
Mjög lítið notaður. Uppl. í síma 862-
6177.
Til sölu Sipma rúlluvél, árg. ́ 00. Lítið
notuð og alltaf geymd inni. Einnig
Sila-pac pökkunarvél, árg. ́ 00. Uppl.
í síma 478-1830.
Jafnstraumssuða (transari). Frábær
glæný suða (er enn í kassanum).
Telwin 170 W, 4 kg. Tekur pinna upp
að 3,2 og sýður allt að 4 mm járn.
Sambærilegar suður kosta á bilinu
70-90 þús. kr. nýjar. Selst á 49.000
kr. Uppl. í síma 893-2353.
Til sölu Hyundai Starex, 7 manna,
fjórhjóladrifinn bíll, árg. 2006. Ekinn
145.00 km. Er á nagladekkjum og
aukadekk á felgum fylgja. Uppl. í
síma 847-5406.
Til sölu Polaris Indy 700 vélsleði, 100
hestöfl, árg. 1998. Hiti í handföngum,
negld belti og fleira. Uppl. í síma 892-
6675.
Til sölu Lely Wedholms 5000 lítra
þriggja fasa mjólkurtankur. Árg. 2007,
hæð 220 cm (170 cm), breidd 170 cm
og lengd 385 cm. Laus til afhendingar.
Verð kr. 2.200.000. Uppl. í síma 894-
5374.
Hey til sölu í Borgarfirði. Smíðum
einnig úr járni flest sem ykkur dettur
í hug, t.d. brennimörk, tamningagerði
o.fl. Sími 892-1391.
6 hjóla vörubíll til sölu. Man 17.232,
árg. ´90, með sturtupalli og niður-
fellanlegum skjólborðum. Þarfnast
viðgerðar. Tilboð óskast. Uppl. í síma
869-2244.
Til sölu þýsk Humbaur 3ja hesta
kerra, árg. 2003. Nýskoðuð og í topp-
standi. Verð kr. 850 þús. án vsk. Uppl.
í síma 825-8081.
Til sölu Stoll 445-4 DS einnar stjörnu
rakstrarvél, árg. 2000. Mjög lítið notuð
og innistaðin vél. Verð kr. 330.000 án
vsk. Uppl. í síma 844-7776 eða 452-
4560 eftir kl. 21:00.
Lagersala, Víkurhvarfi 2, Kópavogi.
Erum með lagersölu á kristalsglösum,
skálum og fl. Erum einnig með postu-
lín, matar- og kaffistell, mjög hentugt
fyrir gistiheimili og fjölskyldur. Mjög
gott verð. Opið þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga frá 14:00 til
17:00, fram til páska.
Iðnaðar Overlock-vél. Er með til sölu
notaða Union Special iðnaðarsauma-
vél í borði. Verð kr. 220.000. Nánari
uppl. í síma 864-9164.
Til sölu innréttingar og tæki úr Sac
mjaltabás 2x4 og 2 Urban kjarnfóður-
básar ásamt fóðurtölvu og 60 háls-
böndum. Uppl. í síma 898-1591.
Til sölu Vélboða Snekkjudæludreifari
8.000 lítra, árg. 2003. Vökvaopnun/
lokun og bremsur. Ýmsir barkar fylgja.
Nánari uppl. hjá Vélfangi í síma 580-
8200 og velfang.is
Til sölu negld 4 negld jeppadekk á 6
gata felgum. Stærð 31x15. Verð kr.
70.000. Trésmíðasög 3ja fasa. Verð
kr. 35.000 og Lister rafstöð 4 kW. Er
á Norðurlandi. Uppl. í síma 891-7300.
Til sölu kúasmali fyrir mjaltabás. 18
m. Uppl. í síma 849-5399.
Sláttuvél og hey til sölu. Fella 240
diskasláttuvél í góðu standi, verð
kr. 300 þ. Einnig til sölu heyrúllur og
eitthvað af þurrböggum. Staðsett í
Borgarfirði. Sími 896-5001.
Til sölu sex manna gúmmíbátur +
kerra, 4 handfærarúllur, fiskikassi og
veiðikassi úr olíusoðnum krossviði,
40 hö. Mariner tvígengis utanborðs-
mótor, árg. 2003, sem þarfnast við-
gerðar. Selst allt á kr. 350 þús. Nánari
uppl. á bj.orn@internet.is
Ýmist antík! Antík rafmótor, Jötun
3fasa 5 hö. kr 10.000 Antík Blazer,
frambrettasett á 1983 Blazer kr.
15.000, og antík borðstofusett, danskt
eikarsett, borð, skenkur og 6 stólar,
50 ára og sem nýtt, kr. 50.000 Uppl.
í síma 894-1913, netfang: magnus-
rafn@simnet.is
Ferðaþjónusta-veitingamenn! Viljum
selja létta stóla sem henta vel í
morgunverðarsali, einfaldan djúp-
steikingarpott, svinghurð í eldhús,
stál-vinnuborð á hjólum og fallegan
enda á innréttingu fyrir meðlæti, salöt
og fleira. Uppl. í síma 892-0807.