Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1965, Side 37

Læknablaðið - 01.02.1965, Side 37
LÆKNABLAÐIÐ 9 ingsins er, en varúðar þarf að gæta, ef hann hefur mikla em- physemu.5> 14 Hvíld er nauðsynleg, hæði lík- amleg og andleg. Þessir sjúkl- ingar hafa stundum harizt við að anda sólarhringum saman og eru næstum örmagna. Fram- koma læknisins getur gerl mik- ið gagn í þessu tilliti. Á spitala er hezt að hafa sjúklinga með slæmt asthma á einbýlisstofum, þar sem þeir verða ekki fyrir ónæði af öðrum sjúklingum, heimsóknum o.þ.h. Þetta getur verkað alveg eins í liina áttina, að mikið ónæði getur verið af asthmasjúklingum. Heimsókn- ir ættingja, sem eru skiljanleg- ar og vcl hugsaðar, má tak- marka, meðan ástand sjúklings- ins er slæmt. Þá hefur einbýli í för með sér minni umgang, ryk, smithættu og allergen, t. d. frá blómum sambýlissjúldinga. Morfín og önnur ójjiöt eru kontraindiceruð. Sumir gefa jjethedin,15 aðrir aldrei.12> 13> 14 Sum róandi lyf verka öfugt á astlnnasjúklinga. Reynzt hefur vel að gefa ehloral hydrat, eða jjhenemal (í litlum skömmtum). Comjiazine (stemetil) er að rvðja sér mjög til rúms og verk- ar vel á astlnnasjúklinga. Fvlgikvillar eru algengir, og verður að ráða l)ót á þeirn, ef astlnnað á að lagast. Sérhver asthmasjúklingur þarfnast ná- kvæmrar háls-, nef- og eyrna- skoðunar, röntgenmyndatöku af lungum og ennis- og kjálkahol- um. Sinusitis eða slimhúðarsep- ar (j)olyj)ar) eru algengir og geta þurft lyfjameðferðar eða skurðaðgerðar. í lungum getur verið lungnahólga, sem nota verður fúkalvf gegn. Berkjuþrengsli (bronchoste- nosis) fannst hjá 23 af 200 sjúklingum Prickmans.10 í öðrum hópi 1034 asthmasjúkl- inga fundu Mears o. fl. 327 með berkjuþrengsli.17 Þá voru í hópi Prickmans 72 sjúklingar, sem höfðu lyfjaofnæmi. Vert er að leggja á minnið, að ókompliceruðu asthma fylgir ekki hiti, graftar- eða hlóðhráki. Steroid. Um steroid gildir ein aðalregla: Notið ekki steroid, — nema þið megið til. Steroid er symptomatisk hjálp eins og önnur astlnnalyf. Þau lækna ekki asthma. Astlnna er venju- lega komið aftur innan fárra daga eða vikna eftir að steroid- meðferð er hætt. Figi að síður geta steroid ver- ið lífsnauðsynleg við meðferð á status astlnnaticus. Þá á að gefa ríflega skammta, eða sem svar- ar til 300 mg af corlison fyrsta daginn, 200 mg næstu einn til tvo daga og upj) úr því minnka skammtana svo fljótt, sem auð- ið er, með það fyrir augum að liætta þeim á þremur til tíu dögum. Ef ástæða þykir til, má selja steroid í hyrjun út í in-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.