Læknablaðið - 01.02.1965, Síða 37
LÆKNABLAÐIÐ
9
ingsins er, en varúðar þarf að
gæta, ef hann hefur mikla em-
physemu.5> 14
Hvíld er nauðsynleg, hæði lík-
amleg og andleg. Þessir sjúkl-
ingar hafa stundum harizt við
að anda sólarhringum saman og
eru næstum örmagna. Fram-
koma læknisins getur gerl mik-
ið gagn í þessu tilliti. Á spitala
er hezt að hafa sjúklinga með
slæmt asthma á einbýlisstofum,
þar sem þeir verða ekki fyrir
ónæði af öðrum sjúklingum,
heimsóknum o.þ.h. Þetta getur
verkað alveg eins í liina áttina,
að mikið ónæði getur verið af
asthmasjúklingum. Heimsókn-
ir ættingja, sem eru skiljanleg-
ar og vcl hugsaðar, má tak-
marka, meðan ástand sjúklings-
ins er slæmt. Þá hefur einbýli
í för með sér minni umgang,
ryk, smithættu og allergen, t. d.
frá blómum sambýlissjúldinga.
Morfín og önnur ójjiöt eru
kontraindiceruð. Sumir gefa
jjethedin,15 aðrir aldrei.12> 13> 14
Sum róandi lyf verka öfugt á
astlnnasjúklinga. Reynzt hefur
vel að gefa ehloral hydrat, eða
jjhenemal (í litlum skömmtum).
Comjiazine (stemetil) er að
rvðja sér mjög til rúms og verk-
ar vel á astlnnasjúklinga.
Fvlgikvillar eru algengir, og
verður að ráða l)ót á þeirn, ef
astlnnað á að lagast. Sérhver
asthmasjúklingur þarfnast ná-
kvæmrar háls-, nef- og eyrna-
skoðunar, röntgenmyndatöku af
lungum og ennis- og kjálkahol-
um. Sinusitis eða slimhúðarsep-
ar (j)olyj)ar) eru algengir og
geta þurft lyfjameðferðar eða
skurðaðgerðar. í lungum getur
verið lungnahólga, sem nota
verður fúkalvf gegn.
Berkjuþrengsli (bronchoste-
nosis) fannst hjá 23 af 200
sjúklingum Prickmans.10 í
öðrum hópi 1034 asthmasjúkl-
inga fundu Mears o. fl. 327
með berkjuþrengsli.17 Þá voru
í hópi Prickmans 72 sjúklingar,
sem höfðu lyfjaofnæmi.
Vert er að leggja á minnið,
að ókompliceruðu asthma fylgir
ekki hiti, graftar- eða hlóðhráki.
Steroid. Um steroid gildir ein
aðalregla: Notið ekki steroid, —
nema þið megið til. Steroid er
symptomatisk hjálp eins og
önnur astlnnalyf. Þau lækna
ekki asthma. Astlnna er venju-
lega komið aftur innan fárra
daga eða vikna eftir að steroid-
meðferð er hætt.
Figi að síður geta steroid ver-
ið lífsnauðsynleg við meðferð á
status astlnnaticus. Þá á að gefa
ríflega skammta, eða sem svar-
ar til 300 mg af corlison fyrsta
daginn, 200 mg næstu einn til
tvo daga og upj) úr því minnka
skammtana svo fljótt, sem auð-
ið er, með það fyrir augum að
liætta þeim á þremur til tíu
dögum. Ef ástæða þykir til, má
selja steroid í hyrjun út í in-