Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1965, Side 38

Læknablaðið - 01.02.1965, Side 38
10 LÆKNABLAÐIÐ fusion eða nota ACTH í þeirra stað. Ekki skyldi annarri astli- mameðferð hætt á meðan. Við langvarandi steroidmeð- ferð l)er að gera sér grein fyrir þeim aukaverkunum, sem geta komið fram. Öllum læknuin eru þær nú Ijósar, enda raktar í hverri kennslubók og grein um ]ietta efni. Er því ekki ástæða til að tína hér til allt, sem um það hefur verið ritað, en lögð skal á það áherzla, að þessar aukaverkanir eru ekki hugar- burður einn. Peters o. fl. birtu á sínum tíma grein um asthmasjúkling, sem fékk Cushing’s syndrom af ACTII-gjöf og ekki var hægt að losa við lyfið vegna þess, að asthmað hlossaði þá upp.18 Síðau liafa flestir spítalalæknar séð sjúklinga, sem hafa fengið steroid við vægu asthma eða rheumatoid arthritis, og koma á spítalana vegna upprunalega sjúkdómsins og að auki með maga- eða skeifugarnarsár eða osteoporosis eða hypertension eða sykursýki eða þetta alll saman. Segja má, að hægara væri að umhera aukaverkanirnar, ef asthmað lagaðist alltaf. Svo er þó eklci, og má í því sambandi benda á árangur Arnoldsons lijá 144 asthmasjúklingum, sem fengu steroid eða ACTI4 að með- altali tvö ár.19 Af þeim losn- uðu 37.5% við asthmað, með- an þeir tóku lyfin, 42.3% höfðu áfram einstök, væg köst, og 20.2% löguðust lítið eða ekkert. Af 36 sjúklingum Pearsons o.fh, sem fengu langvarandi steroid- meðferð, voru 10 (28%), sem hlutu enga hót.20 Þrír sjúkling- anna dóu í status asthmaticus, einn meðan hann tók lyfin og tveir innan tveggja mánaða frá því steroidmeðferð var liætt. Þá má henda á, að hörn, sem fá steroid, geta fengið allar aukaverkanir, sem fullorðnir fá, að viðhættu því, að verulega get- ur dregið úr vexti þeirra.21 Koelsche o. fl. hafa gefið upp ])essar indikationir fyrir notlc- un steroida við asthma.14 1. Slæmt asllnna, sem öll önn- ur meðferð hefur reynzt ár- angurslaus við. 2. Asthmakast, sem er svo al- varlegt, að ekki þykir vog- andi að evða tíma í að revna önnur lyf fyrst. 3. Akut asthma í sjúklingi, sem þegar er á steroidmeðferð. Þá getur verið nauðsynlegt að auka skammtinn i hili. 4. Ef húa þarf sjúkling með slæmt asthmakast undir bráða skurðaðgerð. 5. Ef skera þarf upp sjúkling, sem nú eða áður hefur tek- ið steroid, þá getur þurft að gefa steroid um tíma vegna hættu á ónógri myndun á nýrnahettuvökvum (adrenal insufficiens), enda þótt sjúldingurinn sé þá ekki með astlima.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.