Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1965, Síða 48

Læknablaðið - 01.02.1965, Síða 48
18 LÆKNABLAÐIÐ ákalla liina helgu mey (II, 615). En sögunnar sjálfrar er ekki sér- staklega við getið, og yfirleitt var það María guðsmóðir, sem leitað var til vegna kvenna í barnsnauð, og svo var það í skandinavísku löndunum, sbr. Gotfredsen,12 Möller-Christen- sen13 og Reichborn-Kjenne- rud14. Svo er að sjá, sem trúin á Margrétar sögu við barnsburð bafi verið sérstakt íslenzkt fyrir- bæri, upprunnið í kaþólskum sið á Islandi, en haldizt síðan við þar löngn eftir siðaskiptin. Ég kem að minnsta kosti ekki auga á aðra aðgengilega skýringu á hinum mikla fjölda bandrita af sögunni úr lútherskum sið. Það kann að þykja einkenni- legt, að ekki sé getið um „dautt barn né lama“ i Reykjavíkur- útgáfu Margrétar sögu, bafi hún einnig á síðustu öldum haft gildi í fæðingum. Ég skal ckki segja, hvernig á því stendur; til þess þvrfti að athuga öll handrit sög- unnar og sjá, hvernig þau skipt- ast með lillili lil þessa atriðis, og raunar væri æskilegt að rann- saka ])að efni einnig í latnesku textunum. Slíka rannsókn Iief ég ekki aðstæður til að gera, en ég hef athugað í handrita- skránum, með hvaða öðrum rit- um Margrétar saga er skráð í handrilum. Kemur þá í ljós, að i handritum úr kaþólskum sið, er hún tvivegis i safnritum á- samt mörgum öðrum heilagra manna sögum. Sjö handritanna eru aðeins brot, sem ekkert verður ráðið af, en í fimm þeirra virðist Margrétar saga hafa ver- ið eina sagan, en á eftir henni koma hænir í þremur handrit- anna og í tveimur þeirra áður- greindar lausnarformúlur. Ætla má, að safnritin hafi verið hugs- uð trúræknu fólki til lesturs, og vel mega þau hafa verið eign klaustra eða kirkna, en handrit- in með Margrétar sögu einni gefa til kynna sérstakt dálæti á lienni. Af handritum af Margrétar sögu úr lútherskum sið er meira en helmingur þeirra með efni, sem telja verður líklegt, að hafi aðallega verið ætlað til skcmmti- lesturs, og eru í handritaskrán- um nefndar sögur, sagnabrot, ævintýri, ævisögur, kvæði, rím- ur og sálmar. Heiti sögunnar í þessum safnritum er ])á stund- um: „Æfintýr af þeirri heilögu mey Margrétu“, „Lífssaga sællr- ar Margrétar meyar“ eða „Ein historia um Fru Margrétu“, og eilt safnið (J.S. 43, 4to) ber tit- ilinn: „Ein Agiæt Nitsöm fród- leg Lvsteleg SkemmteRijk og Artug Rook Innehaldande .... Æfesaugur .... Samanntekenn af Virduglegum höfdings manne Magnúse Ioonssyne ad Wigur“. En í mörgum handritanna er Margrétar saga með efni, sem skráin kallar „miscellanea, ó- samstæður tíningur, draumar, draumaráðningar og kukl“, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.