Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1965, Side 53

Læknablaðið - 01.02.1965, Side 53
LÆKNABLAÐIÐ 23 um stéttarmál lækna eða atriði varðandi heilbrigðismál almennt og heilbrigðisþjónustu. í lok hvers árgangs verði siðan l>irt nöfn þeirra lækna, sem rit- stjórnargrein hafa skrifað á því ári. í þriðja lagi verði enn á ný gerð öflug tilraun til þess að fá menn til að gera úrdrætti úr merluim erlendum tímarita- greinum, sem síðan yrðu birtir í blaðinu. Hefur Ásmundur Brekkan tekið að sér að fylgja þessari tilraun eftir, og væntir ritstjórnin þess, að árangur verði betri en að undanförnu á þessu sviði. Loks hefur verið um það rætt að birta öðru hverju í blað- inu smágreinar, þar sem vakið væri máls á nýbreytni í skipu- lagsmálum læknastarfseminnar, bæði félagslegri og faglegri. Gæti það orðið til að vekja al- mennar umræður um málin í blaðinu og e. t. v. hvatt til þess að hrinda al' stað framkvæmd- um til úrbóta í málum, sem bet- ur mættu fara. Hér hefur verið drepið á nokkur þau atriði, sem rit- stjórnin hefur bugsað sér að taka til meðferðar og Jjreyta i sambandi við stækkun ijlaðsins. Jafnframt væntir ritstjórnin þess, að sem flestir íslenzkir læknar sendi ótilkvaddir blað- inu pistla eða greinar um áhuga- mál sín, hvort beldur félagsleg eða sérfræðileg. Loks er þess að geta, að á þessu ári er bálf öld liðin frá því, að Læknablaðið hóf göngu sína, og er ráðgert að helga j>essu merkisafmæli eitt befti nálægt miðju ári.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.