Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1965, Síða 62

Læknablaðið - 01.02.1965, Síða 62
28 LÆKNABLAÐIÐ raflost við defibrilleringu getur valdið því, að asystola verður. Tíðni asystolu og fibrillatio er misjöfn talin, fer eftir bvers konar sjúklinga um er að ræða, en upp og ofan má telja, að í 25—30% tilfellum sé um fibril- latio að ræða, en annars asvs- tolu. Asystola gelur orðið til fyrir: 1) Döprun á leiðsluhæfni. 2) Döprun á lijartavöðvunum eða 3) ónógu blóðmagni í blóðrás- inni. Leiðsluhæfni gelur daprazt af súrefnisskorti, meðalaáhrif- um, í Stokes-Adams köslum og við hjartastíflu eða vagus re- flex frá innýflum öðrum o. fl. Orsakir fibrillatio eru ekki eins vel þekktar, en sennilegast, að það sé bundið við kalíum-tap úr frumum bjartavöðvans og truflandi áhrif þess á depolari- satio og repolarisatio vöðva- frumnanna og truflun á lengd „refrakteru-periodanna“. Beck skýrir þetta sem „súrefnismett- unarmisnnm“ milli skadd- aðra vöðvafrumna og heil- brigðra og því mismunandi potentialar. Lítil stífla getur því valdið fibrillatio og dregið til dauða, þó að aðeins sé um að ræða ó- verulega skennnd á bjartanu í heild. Sé hjarta hnoðað, getur t. d. sá hluti, sem er næstur krans- æðunum, fyllzt af súrefni fvrst, en hinir síðast, og þá myndast „súrefnismismunur“ og mögu- leiki á ventricular fibrillatio. Kalsíum hefur þýðingu til að koma í veg fyrir áhrif aukn- ingar á kalíum í exlracellulera vökvanum. Venjulega eru orsakir hjarta- stöðvunar margþættar, og fleiri liðir verka þannig saman. Sum- ir eiga rót sína að rekja til á- stands sjúklingsins fyrir, aðrir lil lvfja, sem liann fær, og enn aðrir lil aðgerða, sem fram fara. Yrði of langt mál að ræða hvern lið nákvæmlega, og verð- ur látið nægja að telja hina helztu upp: Orsakir hjartastöðvunar: Súrefnisskortur. Yagus-viðbrögð. Lyf eða eitur. Margvísleg svæfingarlyf eða of stór skammtur í senn. Ilypercapnea og skyndileg breyting á Ph-gildi blóðsins. Mikill blóðflutn. m/citrati í. Aðgerðir á hjartanu. Hypothermia (kæling). Loft-embolia. Kransæðalokun. Raflost. (eftir Holswade). Rétt er þó að stanza aðeins við vagusviðbrögðin. Víðast er gefið atropin 0.6 mg í ýmsu formi fyrir aðgerðir og þá oft- ast y2—3A klst. fyrir aðgerð. Há- marksáhrif þessa koma fram
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.