Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 24
50 LÆKNABLAÐIÐ kunnu hjóna, Páls Halldórsson- ar skólastjóra og Þuríðar Niels- dóttur frá Grimsstöðum á Mýr- um, en báðar eru þær ættir kunnar af dugmiklu gáfufólki. Níels lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum i Rvik árið 1915 og kandídatsprófi frá Há- skóla íslands vorið 1921, þá að- eins 24 ára að aldri. Starfaði hann síðan um eins árs skeið sem staðgöngumaður hcraðs- læknis í Síðuhéraði (nú Kirkju- bæjarhéraði), en fór þá til út- landa til framhaldsnáms. Frá vorinu 1921 var hann um tæp- lega eins árs skeið sem starf- andi læknir i Reykjavík, en hélt þá aftur til útlanda til frekara náms í meina- og sýklafræði. Um þetta levti hafði Slefán .Tónsson, dósent i almennri sjúk- dómafræði, sem þá var kölluð svo, sagt lausri stöðu sinni við Háskóla íslands og flutzt til Danmerkur og gerzl starfandi læknir þar. Eftir heimkomu Dungals í september 1926 var hann hinn 1. október sama ár skipaður dósent í almennri sjúk- dómafræði og réttarlæknisfræði og forstöðumaður Rannsóknar- stofu Háskólans. Réttum sex árum síðar var liann skipaður prófessor í ofangreindum fræð- um. Hér verður eigi rakin frek- ari tímagreining á ævistörfum Níelsar Dungals, heldur vísað um liana til Læknatals. Fljótt kom í Ijós, að við komu Dungals að læknadeild Háskól- ans hafði henni hætzt öflugur liðsmaður. Sá, er þetta ritar, hafði lokið fyrrihlutaprófi í læknisfræði í febrúar 1926 og var því einn meðal hinna fyrstu nemenda hans. Áhugi Dungals var mikill, og hann lireif nemendur með sér. Kennsla hans var skýr, frásögn- in stutt, en lifandi, krydduð ýmsum glöggum dæmum, sem festu hvert atriði betur i minni. Ég minnist þess, að við nem- endur lians ræddum kennslu- hæfileika liins nýja kennara stuttu eftir komu hans að deild- inni. Héldu sumir þvi fram, að stundum gerði hann ekki nægi- legan mun aðalatriða og auka- atriða og væri tíðum um of full- yrðingagjarn. Öðrum fannst slíkur þróttur fvlgja ræðu hans og skýringum, að fyrir okkur nemendurna yrðu öll hin til- færðu dæmi að aðalatriðum. Hvað sem þessu líður, lét hon- um kennslan sérlega vel, og nemendur hans voru fljótir að komast að raun um, hvílík und- irstaða meina- og sýklafræðin var fvrir allt liið klíniska nám, sem á eftir fylgdi. Löngu síðar gafst mér sem prófdómara um alllangt skeið kostur á að kynn- ast betur fleiri kostum míns gamla og góða kennara, svo sem umhvggju hans fvrir nem- endum. Ef illa tókst til á prófi, byrjaði hann að þvi loknu ávallt að atlmga, livort sökin til ófar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.