Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 40
66 LÆKNABLAÐIÐ praktíserandi lækna. Verður hún birt sem útdráttur í Lækna- blaðinu. Dr. óskar Þórðarson: „Er reynslan af þessum „kúrsus“ sú, að stúdentar fái áhuga á og hneigist að almennum læknis- störfum?“ Dr. Ekengren skýrði nokkuð frá vandamálum almennra lækna i Svíþjóð. Læknafélagið hefur gert stórátak í að koma upp læknahúsum fyrir sam- starfsbópa; þessi þróun hefur orðið til þess, að opinberir að- ilar eru á leið að reisa lækna- bús; gæti orðið háskalegt í framtíðinni, ef hinu opinbera tækist að ánetja meiri hluta stéttarinnar. Tómas Helgason lagði álierzlu á þá möguleika, er væru fyrir hendi til vísindavinnu í lækna- stöðvum, er reknar væru á þann liátt, er Scott prófessor lýsti. Scott prófessor svaraði fvrir- spurn dr. Óskars Þórðarsonar: “As a whole students bave been very enthusiastic about this ex- periment. Whetber we liave been able to seduce any of tbem I don’t know.” Fleiri báðu ekki um orðið, og dagskrá var lokið. Ásmundur Brekkan, fundarritari. NEIK\’ÆÐAR NIÐl’RSTÓÍÍUR. Niðurstöður binna ýmsu læknisfræðirannsókna eru oft neikvæðar. Víða mun vera tilbneiging til j)ess að mis- skilja mikilvægi neikvæðrar niðurstöðu. Neikvæð niður- staða táknar i flestum tilfellum aðeins, að ekki hafi tek- izt að finna neinar óeðlilegar breytingar bjá j)eim, er rannsakaður var, með þeim aðferðum, sem l)eitt var. Það getur þannig aldrei þýtt, að ckki mætti finna sjúk- legar breytingar í því svæði, eða kerfi, sem rannsakað var, væri öðrum aðferðum beilt. Vafalaust er gott fvrir sjúkhnginn að vita, að niðurstöð- ur ákveðinnar rannsóknar hafi verið neikvæðar. Lækn- inum ber bins vegar að bregðast öðruvísi við neikvæðri rannsóknarniðurstöðu; afstaða I)ans á að vera sú, að hin neikvæða rannsóknarniðurstaða bafi ekki nægilegt sönnunargildi. Pekka Vuorinen: Finlands Lakartidning; 20; 29; 10. okt. 1965.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.