Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 53 þess ritaði hann fjölda greina í tímarit og blöð fyrir almenn- ing. Ekki verða rit hans né ferð- ir tilgreindar hér, heldur vísað til þeirra i Læknatali og með- fylgjandi ritskrá. Hann sótti ár- lega mörg læknaþing í hirfum f jarskyldustu greinum og í ýms- um löndum heims. Hann var fráhær málamaður og átti sérlega auðvelt með að tjá sjónarmið sín í stuttum ræð- um á erlendum tungum. Hann var víðlesinn og því margfróð- ur, skemmtinn i frásögn, svo að af har. Ilann var unnandi lífs og lista, sannnefndur heims- horgari, hvar sem hann fór. Hann fylgdi skoðunum sínum fast, en þó frjálsmannlega fram og gat verið áhrifamikill bar- áttumaður, en tók allri rök- studdri gagnrýni reiðilaust. Árið 1929 þáði læknadeildin hér hoð læknadeildar Háskólans í Hamhorg fyrir níu læknadeild- arstúdenta og einn fararstjóra úr deildinni. Varð Niels Dungal fyrir valinu. í um það bil einn mánuð var dvalizt i Þýzkalandi og ferðazt mikið um landið. Ávallt hafði Dungal orð fyrir hópnum og iiafði oft- ast eitthvað nýtt fram að færa, og voru þó þakkarávörpin mörg. Hann fylgdi ætíð hópn- um og beindi lionum á auðum kvöldstundum að leikhúsum, tónlistarsamkomum eða söng- leikjum og rakti þá oftast efnið áður, svo að hinir lítt vönu á- heyrendur, nemendur hans, skyldu njóta þess í sem fyllst- um mæli. Þannig eru minning- ar mínar um nærgætni og um- hyggju Níelsar Dungals sem fararstjóra ungra, óreyndra stúdenta í framandi landi. Prófessor Dungal var fríður maður og föngulegur, dökkur á hár, en hærðist fljótt. Hann var sviphreinn og sérlega frjáls- mannlegur í allri framgöngu. Einurð og liispursleysi mótuðu alla framkomu hans. Nú, þegar prófessor Dungal er allur, syrgja nemendur lians glæsilegan og fjölhæfan kenn- ara, stéttarfélagar hans ótrauð- an, sívinnandi og hreinskilinn samstarfsmann. íslenzka þjóðin metur árvekni hans og hinn mikla árangur, sem hann hef- ur á ýmsum sviðum látið henni í té með óvenjumiklu og heilla- riku starfi. Ég votta konu hans og hörnum einlæga samúð. Sigurður Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.