Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 71

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ 93 ATHYGLISVERÐUR SAMNINGUR. Ungur læknir tók við hcraðs- læknisstörfum á Hvammstanga á siðastliðnu hausti. Hann tók við héraðinu af ungum og á- hugasömum kollega, sem um nokkurt árahil hefur markvisst unniðað því aðbætalæknisþjón- ustu í héraðinu og aðstæður all- ar á lækningastofu og sjúkra- húsi staðarins. Mun starf hans hafa verið vel melið af héraðs- húum og forráðamönnum sjúkrahússins og sýslunefndar- innar. Þessir aðilar hafa ])ess vegna haft skilning á því, hve mik- ilsvert er að sjá lækni fyrir sem beztri starfsaðstöðu og að- stoðarfólki, er gerður var samn- ingur milli stjórnar sjúkrahúss- ins og liins nýja héraðslæknis um aðstöðubætur við sjúkra- húsið. I samningi þessum skuld- bindur stjórn sjúkrahússins sig til þess að greiða aðstoðarlækni ríkislaun, allt að fimm mánuði ársins; cnn fremur taxtabundin gjöld fyrir aðgerðir á sjúkra- húsinu, er kosta yfir ákveðnu hámarki; sæmilega ríflega upp- liæð mánaðarlega til að launa með þau störf í þágu embættis- ins og sjúkrahússins, er ekki krefjast læknislegrar sérþekk- ingar, þ. e. aðstoðarstörf á stofu, ritstörf o. fl. Þá lætur sjúkrahússtjórnin aðstoðar- lækni í té húsnæði við vægu verði, og loks kaupir hún lil sjúkrahúss og lækningastofu ýmis nauðsynleg skrifstofu- áliöld, svo sem góða spjald- skrárskápa, diktafón, ritvél o.fl. Það, sem er athyglisverðast og skemmtilegast við þennan samning, sem ekki mun frek- ar rakinn hér, er, að öll ákvæði lians miða að því að bæta að- stöðu læknisins til starfa og þannig auka og bæta þjónustu hans við liéraðsbúa. Læknablaðið óskar samnings- aðilum til liamingju!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.