Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 70
92 LÆKNABLAÐIÐ um sex árum haft til meðferð- ar 50 sjúklinga með vefjar- skemmdir af geislum, sem all- ar hafa komið eftir röntgen- meðferð vegna góðkvnja sjúk- dóma. 26 þessara sjúklinga, eða 52%, höfðu röntgenskemmdir án illkvnja hreytinga, 24 sjúkl- inganna, eða 48%, höfðu geisla- krahba. Framkvæmdar voru samtals 75 aðgerðir við húðkvillanum á þessum sjúklingum. Að meðal- tali höfðu liðið 13.7 ár milli geislameðferðar og einkenna. Ástæðan fyrir geislameðferð hafði lijá 48% sjúklinganna verið æðaæxli (hemangiom), hjá 15% húðkvilli (non-specific dermatitis), lijá 11% vegna acne vulgaris og óeðlilegs hár- vaxtar og loks vegna fótvartna, pruritus ani, exems og hletta. Kvartanir þessara sjúklinga og einkenni voru óánægja með út- lit, sármyndun, kláði, hlæðing, lireisturmyndun, sársauki og eymsli. Það, sem sást við skoð- un, var rýrnun á húð, æðaút- víkkanir og óeðlileg litarefna- myndun, sármyndun, horn- myndun og inndregin ör. Með- ferð var eftir aðstæðum mis- munandi sköpulagsaðgerðir (plastiskar aðgerðir). 24 sjúklinganna, eða 48%, höfðu alls 35 geislakrahhamein. Öll krabhameinin voru í and- liti, að þremur undanskildum, og 38% sjúklinganna höfðu meira en eitt krabbamein. Flest krabbameinin voru basalfrumu krabbamein, en einnig voru nokkur squamocellular krabba- mein og eitt fibrosarkom. Timi frá geislameðferð og þar til krabbameinið kom í ljós var að meðaltali 27 ár. Flestir sjúklinganna höfðu verið geislaðir vegna acne vul- garis, en aðrar ástæður fvrir geislun voru acne roseacea, æðaæxli og ýmiss konar aðrir húðsjúkdómar. Einkenni voru sár og æxlismyndun. Meðferð í öllum þessum tilfellum var sú, að krabbameinið var skorið burtu og gert við eyðurnar með mismunandi sköpulagsaðferð- um. Höfundur leggur að lokum áherzlu á, að gæta heri varúð- ar við notkun röntgengeisla við góðkvnja sjúkdóma og senni- lega sé eina leyfilega ástæðan til að nota röntgengeisla við slíka sjúkdóma, stór ífarandi æðaæxli hjá börnum og e.t.v. öræxli (keloid). Hann leggur enn fremur á- herzlu á, að fræða beri lærða og leika um hættur af röntgen- geislum og að stuðla beri að samvinnu milli geislalækna, húðsjúkdómalækna og sköpu- lagsskurðlækna um meðferð á fylgikvillum geislalækningar og enn fremur um það, hvenær nota skuli röntgengeisla og hve- nær ekki. Á. Bj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.