Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 34
60 LÆKNABLAÐIÐ samtals níu eða 0.8% allra dán- arorsaka. Á tímabilinu 1953— 1961 var árleg tala þeirra frá níu upp í 23. Flest urðu árið 1955, en meðaltal þeirra þetta árabil er 15.4. Á þessum níu ár- um verða 140 sjálfsmorð, og er það 1.3% allra mannsláta. Sam- kvæmt því er sjálfsmorð tíu sinnum algengara meðal drykkjumanna en landsmanna í heild. 6. tafla sýnir, til hverra örþrifaráða gripið var. 6. TAFLA. Sjálfsmorð drykkjumanna. Svefnlyf ......... 9 Henging .......... 3 Skotvopn ......... 2 Eggjárn .......... 1 Drekking ......... 1 Fall úr glugga ... 1 17 Skýrsla þessi um dánarmein drykkjumanna er fyrst og fremst reist á dánarvottorðum. Krufning var gerð á 89 líkanna, svo að greining meina hlýtur að teljast sæmilega örugg. Skyndidauði er algengur með- al drykkjumanna. Af þeim 131, sem hér er skýrt frá, lézt 81 snögglega eða innan fárra klukkustunda (slys, hjarta- dauði, sjálfsmorð). Að 35 var komið látnum, ýmist innan dyra eða utan, og um 31 verð- ur með vissu sagt, að þeir voru ölvaðir við andlátið, þótt senni- lega hafi þeir verið fleiri. Um einstæðingsskap og aðra ógæfu þessara mann bera eftir- farandi ummæli vitni, en þau er að finna meðal margra svip- aðra í dánarvottorðum þeirra: Fannst látinn í íbúð sinni liggjandi á gólfinu. — Fannst látinn í rúnii sínu eftir þriggja vikna drykkjuskap (hauskúpu- brot og heilasköddun).—Fannst látinn í herskála. — Hafði drukkið í sjö daga samfleytt, er hann fannst látinn í rúmi sínu. —- Ilinn látni fannst ör- endur í herbergi sínu, og var líkið mjög farið að rotna, þcg- ar að var komið. — Fannst látinn í vinnustofu sinni. — Fannst brunninn á verkstæði sínu. — Fannst hengdur í íbúð sinni h. 2. marz, en hefur senni- legt hengt sig 9. febrúar. — Var tekinn ölvaður á götu af lög- reglu, settur í kjallara hennar og fannst þar látinn morgun- inn eftir. — Mikið ölvaður, er liann lézt liggjandi á dívan í útiskúr við Sænska frystihúsið. Þetta eru aðeins sýnishorn þess, sem dánarvottorð tilgreina um aðstæður, þegar dauðann bar að. Loks skal þess getið, að þótt einn sjúkdómur, t. d. lungnabólga, berkjubólga eða lungnalopi, sé í vottorði talinn aðaldánarorsök, eru oft fleiri sjúkdómar nefndir samverk- andi að dauðanum. Er þá al- gengast, að um sé að ræða bráð eða langvinn áfengisáhrif eða skemmdir í líffærum, svo sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.