Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 65

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 65
LÆKNABLAÐIÐ 87 Ásmundur Brekkan: 19. ÞING ALÞJÓÐABAN'DALAGS LÆKNA (Nineteenth World Medical Assembly) í London 19.—25. september 1965. Undirritaður var tilnefndur fulltrúi L. I. á nítjánda þing Al- þjóðabandalags lækna (World Medical Association), sem haldið var í London 19.—25. september siðastliðinn. World Medical Association (W.M.A.) var stofnað í London 1947, og var þetta í fyrsta sinni eftir stofnun þess, að alheims- þing félagsins skyldi haldið þar. Af þeim sökum var mikill við- búnaður af hálfu brezka lækna- félagsins, B.M.A., til þess að þetta þing yrði sem hátíðlegast og færi sem hezt fram. Er óhætt að segja, að undirbún- ingur allur og skipulagning hafi verið með ágætum. Þingið sátu 58 fulltrúar frá 35 löndum, en auk þeirra 38 aukafulltrúar frá sömu lönd- um; enn fremur um 80 áheyrn- arfulltrúar ýmissa alþjóðasam- taka. Loks voru skráðir hátt á annað hundrað áheyrnarfull- trúar frá Bandaríkjunum, og er mér ekki fullkomlega Ijós staða þeirra né umboð. Innan vébanda W.M.A. eru 47 læknafélög (National Medical Associations), og er bandalag- ið því alþjóðafélagsskapur rúm- lega 700.000 lækna. Hátíðleg setning þingsins fór fram mánudaginn 20. septem- ber að viðstaddri Margrétu Bretaprinsessu og öðru stór- menni, en á sunnudaginn fór fram innritun fulltrúa, athug- un kjörbréfa o. fl. Að lokinni setningarathöfn- inni hófust síðan þingfundir með skýrslu aðalritara samtak- anna, dr. H. S. Gears, og skýrslu formanns fulltrúaráðs, dr. Ger- ald D. Doormans. Fluttar voru skýrslur svæðaráða, en þau eru sex talsins. Frá öllum ])essum svæðum kom fram nokkur gagnrýni á störf aðalskrif- stofu samtakanna í New York; var talið, að upplýsingaþjón- usta þess væri ekki nægilega vel skipulögð og raunhæfur stuðningur alþjóðasamtakanna við aðildarfélögin alls ófull- nægjandi. Var þessi gagnrýni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.