Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ 83 í fremsta liðnum. Fleiri en ein orsök er fyrir því, að svona fer. En ein orsökin er sú, að hin sameiginlega sin, m. interossei og lumbricalis, sem liggur ut- an á og lítið eitt lófamegin á liðpoka metacarpo-plialangeal liða, styttist, vegna bólgu í lið- poka og skreppur saman, svo að fingurinn bognar í liðnum. Þessi sama sin sameinast sina- breiðunni frá réttivöðvum ofan á efstu kjúku; rétta því næsta lið þar fyrir framan, eða efri fingurlið. Umrædd stytting veldur því yfirréttingu (byper- extensio) í þeim lið. En við það kemur slaki á sinabreiðuna of- an á næstu kjúku þar fyrir of- an, svo að fremsti liðurinn bognarog hryggðarmynd svana- háls-aflögunarinnar er full- komnuð. Boutonniére-aflögunin verð- ur þannig til, að Jjólgið þel í miðlið fingursins veldur því, að sinabreiða réttivöðva gliðnar og veltur út af hnúanum. Átaks- línan verður því lófamegin á liðinn í stað handarbaksmegin, og bognar því fingurinn í liðn- um. Bólgan veldur jafnframt styttingu á þessum sinaþráðum, sem rétta í fremsta liðnum, svo að yfirrétting verður í þeim lið. Reynsla síðustu ára er sú, að rheumatoid breytingar hafa ekki haldið áfram í þeim lið- um, þar sem bið skemmda þel hefur verið numið burt. Enn fremur ber þeim, sem reynsl- una hafa, saman um það, að ekki liafi enn sézt residiv eftir synoviectomiu, þ. e. ckki hefur komið bólga í þann lið, þar sem gerð hefur verið syno- viectomia. Þetta er næstum of gott lil þess, að trúlcgt megi teljast. En reynslan af svnoviec- tomiu i byrjun liðagiktar er ekki löng. Hins vegar er lengra síðan farið var að reyna syno- viectomiu á liðum, sem þegar voru orðnir skemmdir. Ávinn- ingur varð lítill, ef fleira var ekki gert samtímis, enda er það augljóst, að synoviectomia við útbrunna liðagikt getur elcki gert neitt gagn. Enda þótt reynslan af syno- viectomiu á byrjunarstigi liða- giktar sé ekki löng, er árang- ur þó svo góður, að ástæða er til bjartsýni. Er því í stöðugl vaxandi mæli farið að beita þessari aðferð, enda benda all- ar líkur til þess, að með syno- viectomiu á byrjunarstigi liða- giktar megi koma í veg fyrir liinar tvær umræddu aflaganir. Með synovieclomiu á mctacar- po-phalangeal lið má koma í veg fyrir svanaháls-aflögun, og með svnoviectomiu á efri fing- urlið má koma í veg fyrir „Boutonniére“-aflögun. En hvað þann lið snertir, hefur reynslan sýnt, að liðagikt þar skemmir liðinn fyrr en aðra liði. Auk þess sem liðbrjóskið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.