Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 57 HeilsuverndarstöO Reykjavíkur hefur rekiö Áfengisvarnardeild um 13 ára skeið. Hér varpar AlfreÖ Gíslason, geölæknir og þing- Alfreð Gíslason • maöur, Ijósi á dapurlegar afleiöingar áfengisvandamálsins. BANAMEIN DRYKKJUMANNA. Áfengisvarnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reyk j avíkur hóf starfsemi 15. janúar 1953, og er lækning drykkjumanna meginverkefni hennar frá upp- liafi. Hún er ekki í beinum tengslum við sjúkrahús eða hæli, og er meðferðin að mestu fólgin í viðtölum (psykothera- pi), lyfjagjöf og félagslegri fvrirgreiðslu. Sjúklingarnir leita aðstoðar deildarinnar af Is Leprosy Transmitted by In- sects? Leprosy Review, Jan. 1960. Is Boxing too Dangerous a Sport? Health Horizon, Spring 1960, London. Is Leprosy Transmitted by Arthro- pods? Leprosy Review, Jan. 1961. Listeriosis in Four Siblings, Lan- cet, Sept. 1961, 513. Lung Cancer in Iceland, Lancet, Dec. 1961, 1350. The Special Problem of Stomach Cancer in Iceland, J.A.M.A. 178 (1961), 789. Can Smoked Food be Carcinoge- nic? Extrait de Acta Union In- ternationale contre le Cancer, Vol. XVII, No. 3, 1961. (ásamt E. L. Wynder, M.D., James Kmet, M.D., og Mitsuo Segi). An Epidemiological Investiga- tion of Gastric Cancer; Cancer, Vol. 16, No. 11, Nov. 1963. Tóbaksnautn, útgef. Krabbameins- félag íslands, 1964. frjálsum vilja og geta horfið frá meðferð, er þeim sýnist. Starfsliðið er læknir, sálfræð- ingur og heilsuverndarhjúkr- unarkona. í árslok 1964 iiöfðu samtals 1706 menn leitað til deildarinn- ar í lækningaskyni, og eru kon- ur þar i miklum minni hluta eða um 8%. Við frumskráningu voru flestir á aldrinum 20—50 ára, eða 85.6%, shr. 1. töflu. Fjölmennastir í þessum hópi voru verkamenn og sjómenn (718), þá iðnaðarmenn (415), skrifstofumenn og bifreiðar- stjórar (130), en miklu færri úr öðrum starfsstéttum. Þegar skjólstæðingar deild- arinnar hætta komum sín- um þangað, hvort sem það er í tíma eða ótíma, hverfa þeir jafnaðarlega starfsfólk- inu sjónum, nema sérstök eftirgrennslun fari fram. Öðru hverju fréttisl þó af sumum, t. d. við andlát þeirra. I sambandi við þær fregnir veitti starfsfólk- ið því athygli, að allmjög har á voveiflegum dauðdaga meðal þessara manna, og varð það til- efni þeirrar athugunar, sem hér er frá greint. Drykkjuskapur þeirra, sem deildina sækja, er að sjálfsögðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.