Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1965, Page 31

Læknablaðið - 01.12.1965, Page 31
LÆKNABLAÐIÐ 57 HeilsuverndarstöO Reykjavíkur hefur rekiö Áfengisvarnardeild um 13 ára skeið. Hér varpar AlfreÖ Gíslason, geölæknir og þing- Alfreð Gíslason • maöur, Ijósi á dapurlegar afleiöingar áfengisvandamálsins. BANAMEIN DRYKKJUMANNA. Áfengisvarnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reyk j avíkur hóf starfsemi 15. janúar 1953, og er lækning drykkjumanna meginverkefni hennar frá upp- liafi. Hún er ekki í beinum tengslum við sjúkrahús eða hæli, og er meðferðin að mestu fólgin í viðtölum (psykothera- pi), lyfjagjöf og félagslegri fvrirgreiðslu. Sjúklingarnir leita aðstoðar deildarinnar af Is Leprosy Transmitted by In- sects? Leprosy Review, Jan. 1960. Is Boxing too Dangerous a Sport? Health Horizon, Spring 1960, London. Is Leprosy Transmitted by Arthro- pods? Leprosy Review, Jan. 1961. Listeriosis in Four Siblings, Lan- cet, Sept. 1961, 513. Lung Cancer in Iceland, Lancet, Dec. 1961, 1350. The Special Problem of Stomach Cancer in Iceland, J.A.M.A. 178 (1961), 789. Can Smoked Food be Carcinoge- nic? Extrait de Acta Union In- ternationale contre le Cancer, Vol. XVII, No. 3, 1961. (ásamt E. L. Wynder, M.D., James Kmet, M.D., og Mitsuo Segi). An Epidemiological Investiga- tion of Gastric Cancer; Cancer, Vol. 16, No. 11, Nov. 1963. Tóbaksnautn, útgef. Krabbameins- félag íslands, 1964. frjálsum vilja og geta horfið frá meðferð, er þeim sýnist. Starfsliðið er læknir, sálfræð- ingur og heilsuverndarhjúkr- unarkona. í árslok 1964 iiöfðu samtals 1706 menn leitað til deildarinn- ar í lækningaskyni, og eru kon- ur þar i miklum minni hluta eða um 8%. Við frumskráningu voru flestir á aldrinum 20—50 ára, eða 85.6%, shr. 1. töflu. Fjölmennastir í þessum hópi voru verkamenn og sjómenn (718), þá iðnaðarmenn (415), skrifstofumenn og bifreiðar- stjórar (130), en miklu færri úr öðrum starfsstéttum. Þegar skjólstæðingar deild- arinnar hætta komum sín- um þangað, hvort sem það er í tíma eða ótíma, hverfa þeir jafnaðarlega starfsfólk- inu sjónum, nema sérstök eftirgrennslun fari fram. Öðru hverju fréttisl þó af sumum, t. d. við andlát þeirra. I sambandi við þær fregnir veitti starfsfólk- ið því athygli, að allmjög har á voveiflegum dauðdaga meðal þessara manna, og varð það til- efni þeirrar athugunar, sem hér er frá greint. Drykkjuskapur þeirra, sem deildina sækja, er að sjálfsögðu

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.