Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 59 ÞaÖ er fróðlegt til saman- burðar að geta algengustu dán- arorsaka meðal landsmanna í heild, og er þá stuðzt við Ileil- brigðisskýrslur 1953—1961. Röð þeirra er nokkuð sú sama öll árin, og er árið 1958 valið, með því að það er næst miðbiki 12 ára tímabilsins, sem áður var getið. Það ár lélust á öllu land- inu 1165 manns, og skiptust dánarorsakir, þegar taldar eru í röð fimm hinar algengustu, eins og sýnt er á 4. töflu. 4. TAFLA. Algengustu dánarmein landsmanna 1958. Hjartasjúkdómar........... 301 eða 26% allra mannsláta Illkynja æxli , 210 — 18% — • Heilablóðfall . 167 — 14.3% — — Lungnabólga , 100 — 8.6% — — Slys (önnur en sjálfsmorð) 78 — 6.7% — -— Slvsfarir eru tíðasta dánaror- sök meðal drykkjumanna, ef marka má þau takmörkuðu gögn, sem hér eru fvrir hendi. Virðast þær fjórum sinnum al- gengari sem dánarorsök meðal drykkjumanna en landsmanna í lieild. Slysin ber að með ýms- um hætti, svo sem 5. tafla sýnir. 5. TAFLA. Dauðaslys drykkjumanna. Drukknun ........ 13 Fall, bylta ..... 10 Eitrun ........... 5 Köfnun............ 2 Umferðarslvs .... 1 Voðaskot ......... 1 Bruni ............ 1 Líkamsárás....... 1 Vélarslys ........ 1 Týndur ........... 1 Um slysadrukknanir skal tek- ið fram, að nokkrir menn far- ast með skipum sínum á rúm- sjó og aðra tekur út. Sumir drukkna við bryggjur eða finn- ast í flæðarmáli, og um einn segir sjónarvottur, að hann hafi gengið fvrir borð á skipi sínu i drykkjuóráði, þrátt fyrir að- gæzlu, sem liöfð var á honum. Slvsahylturnar flokkast flest- ar ýmist sem fall á einum fleli eða sem bylta í stiga. Slysaeitranirnar fimm voru af völdum þessara efna: Ethyl- alcohol, methanol, kolsýringur (CO), trichloraethylen og tetra- chlorid (hreinsivökvi). Sjálfsmorð virðast áberandi tið meðal drykkjumanna. Þau skipa fjórða sætið á listanum og nema 13% allra dánaror- saka. Ef ]>etta er borið saman við heildartölur samkvæmt Heilbrigðisskýrslum, er munur- inn mikill. Árið 1958 voru sjálfsmorð óvenjufá í landinu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.