Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 62
84 LÆKNABLAÐIÐ eyðist, skemmist sinabreiðan fljótlega handarbaksmegin á liðnum, svo að ógerlegt er úr að bæta. Ber því að gera syno- viectomiu fljótt á þessum lið- um, eigi árangurs að vænta. Aðgerðir á síðari stigum liðagiktar. Liðagiktin er ekki einungis sjúkdómur í liðum. Hún herj- ar einnig á sinaslíður og sinar. Þar eð sinar eru miklu sterk- ari en liðbrjósk, verða skemmd- irnar ekki eins hraðar þar. Smám saman eyðast sinarnar samt og geta slitnað. Oftast slitnar sinin á extensor pollicis longus, þar sem hún fer á ská yfir úlnliðinn. Afleiðingin verð- ur krepptur þumalfingur. Langvinn bólga í sinaslíðrum beygivöðva leiðir til tendova- ginitis slenosans eða „trigger finger“. Enn fremur getur sinin á flexor sublimis slitnað, þar sem hún klofnar, áður en liún festist lófamegin á miðkjúku. Afleiðing þess verður svanaháls- aflögun vegna röskunar á jafn- vægi á milli rétti- og beygi- vöðva. Þegar canalis carpi fyllist af rlieumatoid-vef (pannus), koma fram þrýstingseinkenni frá N. medianus með handardofa, verkjum og síðar rýrnun á M. interossei. Með þvi að kljúfa upp canalis carpi og hreinsa burtu pannus, losnar sjúklingurinn við óþæg- indin, sem þrýstingurinn á N. medianus veldur. Með því að kljúfa upp efstu hluta sinaskeiða í lófanum má losa sjúklinginn við óþægind- in, sem „trigger finger“ veldur. Sinina fx-á extensor indicis proprius nxá fæi'a til og skeyta við slitna sin ext. pollicis lon- gus, svo að sjúklingurinn getur aflur rétt í fremri lið þumals. Mr. D. Savill í Edinborg er reyndar hættur þessum tilflutn- ingi sina sem fyrstu aðgei'ð. I stað þess lætur hann nægja að hreinsa burtu rheumatoid-vef- inn (pannus) kringum leifarn- ar af því, sem áður var sinin á extensor pollicis longus og æfir síðan með æfingarspelk- um. í þremur tilfellum af fjór- um fær hann fullan hreyfimátt á nokkrum mánuðum. í þeim tilfellum, sem sinin nær sér ekki, gerir hann þá sinatilflutn- ing. Er furða, hversu siniix nær sér á ný, þótt ekki séu eftir nema mjóir og að því er virð- ist gjörsamlega ónýtir þræðir af sininni. Ég sá hann beita þess- ari aðfei'ð á síðastliðnum veti’i og fannstþettafurðumikil Ixjart- sýni. Einn þessara sjúklinga sá ég þi-emur mánuðum síðar og gat sá sjúklingur þá rétt full- komlega í frenxsta lið þumals. Er þetta Ijóst dæmi þess, hversu skaðlegt sinuixx er nábýlið við þennan rheumatoidvef.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.