Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ 91 skemmdir á kanínueyrum og skiptu dýrunum síðan í þrjá hópa, er þeir höfðu reynt að gera sér grein fyrir, hverjar kal- skemmdir yrðu við þessa aðferð án nökkurrar meðferðar. Á fvrsta hópnum var gert hnoða- taugarúrnám (sympatectomia), en næsti hópur fékk heparin og þcim þriðja var gefið rheoma- crodex. í fyrsta liópnum urðu vefjaskemmdirnar meiri en svaraði til þess, sem húast hefði mátt við, ef dýrin hefðu ekki fengið neina meðferð. I öðrum hópnum urðu skemmdir svip- aðar og húast hefði mátt við án nokkurrar meðferðar. I þriðja hópnum urðu skemmd- irnar mun minni (statistic signi- ficanl) cn svaraði til þess, að ekki hefði verið veitt nein með- ferð. Höfundarnir telja, að tilraun þessi sýni, að hnoðataugaúrnám geti vcrið skaðlegt, þegar um kal er að ræða, og heparin hafi engin áhrif, en greinileg álirif til hóla virðisl vera af rheoma- crodex. Það er talið virka þann- ig, að það minnki seigju hlóðs- ins og stuðli að háræðahlóðrás, þar sem blóðkorn liafi tilhneig- ingu til að setjast lil og sluðli þannig að hlóðrás gegnum vef, sem hafi ekki orðið fyrir óhæt- anlegum skenundum. Á. Bj. Meðferð á fylgikvillum geisla- lækningar við góðkynja sjúk- dóma. (Management of the Complica- tions of Radiation Treatment of Benign Conditions.) Höfundur B. Harotd Griffith, M.D. Greinin er í Plastic and Recon- structive Surgery, Vol. 36, no. 2, August 1965, á 207. bls. Höfundur bendir fyrst á, að þrátt fvrir spár um, að röntgen- geislaskemmdir á vefjum mundu fara minnkandi með hættum aðferðum við röntgen- meðferð, hafi reynslan sýnt, að svo er ekki og að röntgen- skemmdir, sérstaklega eftir geislameðferð á góðkynja sjúk- dómum, eru allt of algengar. Hann lýsir síðan vefjabreyting- um, sem verða við röntgen- geisla, bæði skömmu eftir geislunina og síðar, og bendir á, að tíðni geislakrabba hjá sjúklingum með geisla-húð- kvilla sé talin verða allt frá 11.5 og upp í 57%, en að meðal- tími l'rá geislun og þar til geisla- krabbinn kemur fram sé frá 9.5 og upp í 28 ár. Meðferðin á geislakemmdum á húð hefur fram að þessu ver- ið sú að skera burtu hinn skemmda vef, ef kominn er greinilegur húðkvilli með óþæg- indum og sármyndun eða ef grunur leikur á krabbameini, og síðan að fylla í eyðuna með einhvers konar húðflutningi. Höfundur hefur á undanförn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.