Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ 71 ir í starfi sínu, einkum og sér í lagi héraðslæknar. Það er þvi eindregin krafa fundarins, að L.I. beiti sér fyrir því hið hráð- asla, að þeim aðilum, er hafa lækna í þjónustu sinni, sé skylt að tryggja þá á viðunandi hátt gegn slysum og sjúkdómum, er þeir kunna að verða fyrir í starfi.“ Auk framsögumanns tóku til máls um tillögur Lf. Norðvest- urlands þeir Páll Sigurðsson, Ölafur Björnsson, Ásmundur Brekkan og Arinhjörn Ivol- heinsson. Þá voru tillögur Lf. Norðvesturlands hornar undir atkvæði, að undanskildum breytingartillögum við lög L.I., sem teknar voru fyrir síðar á fundinum. Tillaga 2 var sam- þykkt samhljóða, tillaga 3 var felld með jöfnum atkvæðum, og lillögu 4 var visað lil trygginga- málanefndar með öllum greidd- um atkvæðum. Þá var borin upp eftirfarandi lillaga frá Páli Sigurðssyni: „Aðalfundur L.I., haldinn 24. —2(5. júní 1965, beinir þeim til- mælum til héraðslækna að beita sér fyrir því í samvinnu við formenn héraðssamlaga, að sjúkrasamlögin innan hvers héraðs samræmi samþykktir sínar.“ Tillagan var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Ólafur Björnsson bar fram eftirfarandi tillögu frá Lf. Suð- urlands: „Aðalfundur Lf. Suðurlands, haldinn 29. maí 1965, telur, að kaup og kjör staðgengla héraðs- lækna eigi að vera samnings- atriði milli héraðslækna og sam- taka staðgengla, en ekki ein- hliða ákvörðun annars aðila eins og verið hefur. Yerði stjórn L.l. falið að ann- ast þá samninga. Enn fremur lítur fundurinn svo á, að til greina geti komið, að héraðslæknar starfi hver fyrir annan upp á sanngjörn kjör.“ Niðurstaða fundarins var, að lillaga Lf. Suðurlands skyldi skoðast sem ályktun þess félags. Þá voru teknar fyrir tillögur Lf. Miðvesturlands. Tillaga nr. 1: „Aðalfundur Lf. Miðvestur- lands, haldinn í Stykkishólmi 12. júní 1965, skorar liér með á stjórn L.I., að hún beiti sér fyrir því, að mjög bráðlega verði stofnað prófessorsembætti í almennum lækningum við Há- skóla íslands.“ Tillaga kom fram um að bæta framan við ofangreinda tillögu eftirfarandi málsgrein: „Aðalfundur L.í. lýsir stuðningi við eftirfarandi tillögu Lf. Mið- vesturlands, o. s. frv.“ Með þessum viðauka var til- lagan samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Tillaga nr. 2: „Aðalfundur Lf. Miðvestur- lands, haldinn í Stykkishólmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.