Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 54
76 LÆKNABLAÐIÐ Ásmundur Brekkan og Eggert Ó. Jóhannsson: UPPLÝSINGASÖFNUN OG RAFREIKNAR. Inngangur. Hugmyndin uin notkun raf- eindatækni við úrvinnslu lækna- vísindalegra gagna er í raun- inni eldri en þau rafeindakerfi, sem við liöfuin haft aðgang að síðustu 20 árin. Söfnun upplýsinga á gata- spjöld hefur verið notuð allt frá byrjun aldarinnar víða í Bandaríkjunum og a.m.k. í 40 ár víðs vegar í Evrópu. Raf- tæknileg röðun þessara spjalda er í rauninni undanfari þeirrar tækni, sem nú er notuð, þar sem raflestur ákveðinna talna- eða hókstafakerfa setur af stað vélasamstæðu, er getur unnið úr þeim eftir fyrirfram ákveð- inni forskrift. 1 Bandaríkjunum, Svíþjóð, Danmörku og Stóra-Bretlandi hafa nú um nokkurra ára skeið verið starfandi samvinnunefnd- ir lækna og tæknifræðinga í þeim tilgangi að finna lausn á ýmsum þeim vandamálum, sem þvi fvlgja að kerfisbinda (codi- ficera) nauðsynlegar upplýsing- ar úr sjúkrasögum, umsögnum og rannsóknaniðurstöðum, svo að úr þeim verði raunhæf úr- vinnslugögn fyrir rafreikna. Margir steinar eru á vegum þessara nefnda og mörg vanda- mál torleyst, einkum hvað við- vikur blæinun á umsögnum og upplýsingum. Tilgangur með söfnun gagna til úrvinnslu í rafreiknikerfum er margvíslegur, en eftirfarandi atriði eru augljós: 1. Gífurlegt magn upplýsinga varðandi sjúklinga, svo sem um einkenni, sjúkdóm, með- ferð, árangur, afdrif og fleira verður handbært og nýtilegt, en fer ekki að mestu eða alveg forgörðum, eins og algengast er, sökum þess að fólk og tíma vantar til þess að annast úrvinnslu. 2. Flóknir „statistiskir“ út- reikningar, svo sem samstill- ing (correlatio) á rannsök- uðum hópum, einkennum, eiginleikum og niðurstöðum rannsókna, eru gerðir á fljótan og öruggan liátt. Mikill hluti slíkrar vinnu er raunar óvinnandi öðruvísi. 3. Þetta er nauðsynlegt til vis- indalegrar úrvinnslu nor- malgilda, afhrigða og frá- vika á öllum sviðum. 4. Með úrvinnslu þessara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.