Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1965, Page 54

Læknablaðið - 01.12.1965, Page 54
76 LÆKNABLAÐIÐ Ásmundur Brekkan og Eggert Ó. Jóhannsson: UPPLÝSINGASÖFNUN OG RAFREIKNAR. Inngangur. Hugmyndin uin notkun raf- eindatækni við úrvinnslu lækna- vísindalegra gagna er í raun- inni eldri en þau rafeindakerfi, sem við liöfuin haft aðgang að síðustu 20 árin. Söfnun upplýsinga á gata- spjöld hefur verið notuð allt frá byrjun aldarinnar víða í Bandaríkjunum og a.m.k. í 40 ár víðs vegar í Evrópu. Raf- tæknileg röðun þessara spjalda er í rauninni undanfari þeirrar tækni, sem nú er notuð, þar sem raflestur ákveðinna talna- eða hókstafakerfa setur af stað vélasamstæðu, er getur unnið úr þeim eftir fyrirfram ákveð- inni forskrift. 1 Bandaríkjunum, Svíþjóð, Danmörku og Stóra-Bretlandi hafa nú um nokkurra ára skeið verið starfandi samvinnunefnd- ir lækna og tæknifræðinga í þeim tilgangi að finna lausn á ýmsum þeim vandamálum, sem þvi fvlgja að kerfisbinda (codi- ficera) nauðsynlegar upplýsing- ar úr sjúkrasögum, umsögnum og rannsóknaniðurstöðum, svo að úr þeim verði raunhæf úr- vinnslugögn fyrir rafreikna. Margir steinar eru á vegum þessara nefnda og mörg vanda- mál torleyst, einkum hvað við- vikur blæinun á umsögnum og upplýsingum. Tilgangur með söfnun gagna til úrvinnslu í rafreiknikerfum er margvíslegur, en eftirfarandi atriði eru augljós: 1. Gífurlegt magn upplýsinga varðandi sjúklinga, svo sem um einkenni, sjúkdóm, með- ferð, árangur, afdrif og fleira verður handbært og nýtilegt, en fer ekki að mestu eða alveg forgörðum, eins og algengast er, sökum þess að fólk og tíma vantar til þess að annast úrvinnslu. 2. Flóknir „statistiskir“ út- reikningar, svo sem samstill- ing (correlatio) á rannsök- uðum hópum, einkennum, eiginleikum og niðurstöðum rannsókna, eru gerðir á fljótan og öruggan liátt. Mikill hluti slíkrar vinnu er raunar óvinnandi öðruvísi. 3. Þetta er nauðsynlegt til vis- indalegrar úrvinnslu nor- malgilda, afhrigða og frá- vika á öllum sviðum. 4. Með úrvinnslu þessara

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.